"MEÐALLAUN" SEGJA AFSKAPLEGA LÍTIÐ EF NOKKUÐ....

Í þessu segir "miðgildið" mun meira.  En það sem segir mest er að 25% launamanna skuli vera með 470.000 eða MINNA og þar af eru 10% með MINNA en 381.000.  Það vekur einnig athygli að árið 2016 voru 32% ríkisstarfsmanna með 600.000 - 800.000 í laun á mánuði og einungis 8% ríkisstarfsmanna með undir 400.000 í mánaðarlaun.  Kannski hafa ríkisstarfsmenn það ekki svo "skítt" eftir allt saman.


mbl.is Meðallaun á Íslandi 667 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Bara laun þingmanna 10 milljónir á mánuði og laun starfsfólks Ráðuneytanna eyðileggja þessa útreikninga.

Kveðja frá Houston

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.10.2017 kl. 14:34

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Slær það ekki svolítið skökku við nafni að aðeins 8% ríkisstarfsmanna skuli vera með undir 400.000 á mánuði hlutfallið á almennum markaði er annað.

Kveðja af Suðurnesjunum.

Jóhann Elíasson, 2.10.2017 kl. 14:56

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Harrett hjá þér, þessi meðallaun er tómt rugl og stends ekki staðreyndir.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.10.2017 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband