NÚ VERÐA "BLAÐAMENNIRNIR" AÐ FARA AÐ LESA FRÉTTIRNAR YFIR ÁÐUR EN ÞEIR ÝTA Á "SEND" HNAPPINN

Fyrir það fyrsta þá er Grétar Þór EKKI Eysteinsson, heldur Eyþórsson eins og reyndar kemur fram síðast í fréttinni.  En svona leiðinda mistök eru orðin allt of algeng og svona fljótfærnismistök ætti að vera mjög einfalt að koma í veg fyrir, bara með almennilegu verklagi.  Ég er þess alveg fullviss að móðir hans Grétars Þórs myndi berja Frey Bjarnason, sem skrifaði þessa frétt, fyrir að rangfeðra Grétar Þór........


mbl.is „Vona að við fáum enga skandala“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

En hvað ef Grétar Þór væri í raun sonur einhvers Eysteins :)

Ómar Gíslason, 1.12.2017 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband