Föstudagsgrín

Gamall maður kom til læknis og sagðist ætla að fara að gifta sig. Læknirinn óskaði honum til hamingju og spurði: "Hvað er brúðurin gömul?". "Hún er 24 ára", svaraði gamli maðurinn. "Vegna aldurs þíns vil ég ráðleggja þér, að fá þér ungan leigjanda sem getur stytt henni stundir meðan þú ert í strætó að eltast við ellilaunin", sagði læknirinn. Ári seinna hitti læknirinn gamla manninn aftur og spurði hvernig gengi. "Gengur fínt", svaraði hann, "hún er ólétt". "En hvað með leigjandann?", spurði þá læknirinn "Hún er ólétt líka", svaraði sá gamli..............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband