ÁSTÆÐAN ER EINFÖLD......

Þær nýju íbúðir, sem eru í boði, eru einfaldlega EKKI það sem eftirspurn er eftir.  Flestar ef ekki allar íbúðirnar, sem eru í boði, eru dýrar lúxusíbúðir á rándýrum lóðum en þar eru Dagur B. og félagar að "þétta byggð og reyna að fá inn  fjármagn í gjörsamlega ÞURRAUSINN borgarsjóð.  En þær íbúðir sem vantar á markaðinn eru litlar ódýrar íbúðir fyrir ungt fólk, sem er að hefja lífsbaráttuna, en ódýrar lóðir eru EKKI Í BOÐI Í REYKJAVÍK DAGS B. og FÉLAGA..


mbl.is Aðeins 5% fasteignaviðskipta eru með nýjar íbúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

þetta átti nú allt að verða svo frábært þegar félagslega húsnæðiskerið var lagt niður, en þegar það var við líði þá gátu hinir efnaminni fengið húsnæði þar en núna eru þeir ofurseldir bröskurum.

Hrossabrestur, 11.12.2017 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband