Föstudagsgrín

Ungt par sat í stofunni heima hjá stúlkunni, seint ađ kvöldi og voru ađ drekka rauđvín og borđa osta sem sagt bara huggulegt kvöld viđ kertaljós og ekki skemmdi snarkiđ í arninum fyrir.  Ţegar komiđ var vel framyfir miđnćtti varđ ungi mađurinn ađ sinna kalli náttúrunnar og spurđi ţví stúlkuna hvar klósettiđ vćri.  Stúlkan sagđi honum ţađ en sagđi jafnframt ađ klósettiđ vćri viđ hliđina á svefnherbergi foreldra hennar og ţví vćri “betra”, svo ţau vöknuđu ekki, ađ hann “notađi” bara eldhúsvaskinn.  Eins og flestir karlmenn ţá gerđi hann ţađ sem konan sagđi, en eftir smástund var kallađ úr eldhúsinu: “Áttu ekki klósettpappír?”


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo var ţađ gesturinn sem fékk ađ sofa í bađstofunni og ţurfti ađ pissa um hánóttina en vissi ađ ţađ vćri erfitt ađ fara út á kamarinn ađ nóttu til en sá ţá lítiđ barn sofa í rúmi rétt hjá honum. Tók hann barniđ og lét í rúmiđ sitt og pissađi svo í rúm barnsins en ţegar hann lét svo barniđ aftur í rúmiđ sá hann ađ barniđ hafđi kúkađ í rúmiđ sitt!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 23.2.2018 kl. 13:51

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Báđir góđir, ha ha..:)

Sigurđur Kristján Hjaltested, 24.2.2018 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband