ÞETTA HEFUR LENGI VERIÐ VITAÐ OG ÞURFTI SVO SEM EKKERT AÐ STAÐFESTA

En það var allt í lagi að þetta væri opinberlega staðfest.  En að sjálfsögðu verður ekkert gert með þetta álit - til þess eru hagsmunirnir of miklir.  Þó ég sé mótfallinn útfærslu kvótakerfisins geri ég mér fulla grein fyrir því að við VERÐUM að vera með einhvers konar stýringu á veiðunum.  Þá verður að segjast að veiðigjaldið er ALGJÖRLEGA ÚT Í HÖTT, ÞAÐ SÉR ÞAÐ HVER HEILVITA MAÐUR AÐ ÞAÐ GETUR EKKI TEKIÐ MIÐ AF AFKOMU ÚTGERÐARINNAR FYRIR TVEIMUR ÁRUM.  Það vita það allir sem hafa staðið í fyrirtækjarekstri, að aðstæður í rekstrinum geta gjörbreyst á einni viku og jafnvel einum degi HVAÐ ÞÁ Á TVEIMUR ÁRUM.  Tillögur starfshópsins eru í sjálfu sér ágætar en þær taka ekkert á helstu meinsemd kvótakerfisins eða þeirri stórkostlegu byggðaröskun sem það hefur valdið.......


mbl.is „Er eðlileg samkeppni í sjávarútvegi?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband