Föstudagsgrín

Svo var ţađ tígrisdýriđ sem vaknađi einn morguninn og leiđ svona ASSGOTI vel.  Hvađ um ţađ, svo fór hann á morgungönguna sína og sá ţar lítinn apa.  Tígri króađi apann af og öskrađi á hann: “HVER ER STĆRSTUR OG STERKASTUR HÉR Í SKÓGINUM?    Aumingja litli apinn nötrađi og skalf af hrćđslu og svarađi: “ţú, ađ sjálfsögđu, enginn er sterkari en ţú”Skömmu síđar síđar ţá króađi Tígri af lítiđ dádýr og öskrađi á ţađ: “HVER ER FLOTTASTUR OG STERKASTUR HÉR Í SKÓGINUM?”  Litla dádýriđ nötrađi og skalf af hrćđslu og gat varla andađ en ţađ stamađi: “Ó, stóri tígri, ţú ert flottastur allra í skóginum”.Tígra var nú fariđ ađ líđa MJÖG vel og ţar sem honum var nú fariđ ađ ganga virkilega vel ţá rölti hann upp ađ fíl, sem var ađ narta í laufblöđ og öskrađi: “HVER ER STĆRSTUR ALLRA DÝRA HÉR Í SKÓGINUM?”  Nú jćja, fíllinn tók Tígra upp međ rananum, lamdi honum utan í tré, hristi hann svo sundur og saman og endađi á ţví ađ henda honum upp í tré ţar rétt hjá.  Tígri dröslađist á fćtur, leit til fílsins og sagđi: “Ţađ er nú óţarfi ađ brjálast svona ţó svo ađ ţú vitir ekki svariđ”.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minnir á Colin McGregor!

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 27.7.2018 kl. 09:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband