EF ŢETTA ER FASTUR LIĐUR ŢÁ ER SKRÍTIĐ AĐ ŢETTA VAR EKKI Í BOĐI Í FYRRA????

Auđvitađ sjá ţađ allir sem vilja, ađ ţessi flugfargjöld eru í beinu sambandi viđ fjárhag félagsins.  Menn eru hćttir ađ kaupa fargjöld hjá WOW meira en hálfan mánuđ fram í tímann og einhvern veginn ţurfa ţeir ađ ná í lausafjármagn.  En svona tilbođ geta veriđ varasöm. ţví ef fólkiđ sér ađ verđ flugfargjalda er óeđlilegt, ţá fer fólk nú ađ hugsa sitt og verđur vart um sig og stekkur jafnvel ekki á tilbođiđ.......


mbl.is Tengist ekki fjárhagsstöđu WOW air
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Hagkerfi heimsins ganga út á ađ einhver er heimskari en mađur sjálfur. Ef eitthvađ er of gott til ađ geta veriđ satt ţá er ţađ yfirleitt ţannig. Hálfur mánuđur er fullmikil bjartsýni. Geir Haarde sagđi fjölmiđlum 2008 ađ oft vćru fundir í stjórnarráđinu á sunnudagskvöldum ţó ţeir yrđu ekki varir viđ ţađ. Og hvađ gerđist daginn eftir? Nú segir skellibjallan ađ ţađ sé ađeins veriđ ađ rćđa stöđuna. Ćtli ţađ sé ekki komiđ eitthvađ lengra? Ţetta er WOWeifleg stađa. 

Örn Gunnlaugsson, 23.8.2018 kl. 13:04

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er mikiđ rétt hjá ţér Örn.  Svo er eitt, vita ţessir asnar, sem hér stjórna, ađ ţau hafa samţykkt lög og reglugerđir frá ESB, í gegnum árin, sem BANNA RÍKISAFSKIPTI AF EINKAFYRIRTĆKJUM AF NOKKRU TAGI?????  SVO ŢYKIST ŢETTA LIĐ HAFA FUNDAĐ UM MÁLIN.  HVAĐ ĆTLAR ŢETTA LIĐ EIGINLEGA AĐ GERA?????

Jóhann Elíasson, 23.8.2018 kl. 14:48

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kćri Jóhann!Hvađ eigum viđ ađ gera? OG ćttum fyrir löngu ađ vera búin ađ! Nú er ţađ rósin; Varlegast ađ tala undir rós......

Helga Kristjánsdóttir, 23.8.2018 kl. 15:49

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Helga mín, nú eru heldur betur dökkir tímar.  Og ţađ allra svartasta, ađ mínu mati, eru fyrirhugađar ađgerđir stjórnmálaelítunnar um ađ GEFA fullveldiđ í formi ţess ađ samţykkja ŢRIĐJA ORKUMÁLAPAKKA ESB.  Ţví miđur held ég ađ viđ getum EKKI treyst "forsetanum" til ađ hafna ţví ađ samţykkja ţessi tilvonandi ólög.......

Jóhann Elíasson, 23.8.2018 kl. 16:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband