Föstudagsgrín

Björn bóndi varđ fyrir ţví óláni ađ hlađa, full af heyi, brann til kaldra kola.  Björn taldi sig “vel” tryggđan en hann var međ hlöđuna tryggđa upp á 25 milljónir.  Hann hringdi í tryggingafulltrúann sinn og sagđi honum hvađ gerst hafđi og tjáđi honum jafnframt ađ hann ćtlađi ađ leysa út tryggingafjárhćđina 25 milljónir og hefja byggingu nýrrar hlöđu.  “Ţannig virka tryggingarnar ekki”  sagđi ţá tryggingafulltrúinn.  Björn bóndi var nú ekki alveg sáttur viđ ţetta og sagđi: ”En ég var međ hlöđuna tryggđa fyrir 25 milljónir!”  Ţá svarađi tryggingafulltrúinn:   “Jú, ţađ er alveg rétt, en ţađ var hámarkstryggingin, ţađ verđur ađ koma mađur frá okkur og meta ţađ hvers virđi hlađan í rauninni var og svo verđa greiddar bćtur samkvćmt ţví mati.”  Ţađ varđ löng ţögn í símanum áđur en Björn bóndi sagđi:  “Nú er ţađ svoleiđis sem tryggingarnar virka? Ţá ćtla ég ađ segja líftryggingu konunnar upp strax”


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband