FYRSTI SIGURINN SÍÐAN Í ÁSTRALÍU 2013

En maður keppninnar var Max Verstappen.  Hann hóf keppnina í 18 sæti og endaði í öðru sæti.  Það var unun að horfa á aksturinn hjá honum og sem dæmi þá vann hann sig upp um sjö sæti á fyrsta hring og ekki að undra að áhorfendur formúlunnar á Channel four, kysu hann sem ökumann keppninnar.  Vettel lenti í samstuð við Riccciardo á Red Bull og við snerist hann á brautinni og lenti í síðasta sæti en hann vann sig fljótt upp og endaði í fjórða sæti.  Ricciardo lenti í rafmagnsbilun á 11 hring og varð að hætta keppni.  Nú er búið að ganga frá ráðningu George Russells, sem er þriðji ökumaður Mercedes, til Williams og er sterkur orðrómur í gangi að Esteban Ocon verði hinn ökumaður liðsins á næsta ári, en þetta hefur ekki verið staðfest.........


mbl.is Fyrsti sigur Kimi í fimm ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband