EINFALT MÁL - ÍSLENSKA STJÓNKERFIĐ, UPPÚR OG NIĐURÚR, ER Í DJÚPUM SKÍT...

Niđurstađa Mannréttindadómstólsins var ekki einungis áfellisdómur yfir störfum Dómsmálaráđherra, eins og LANDRÁĐAFYLKINGIN og PÍRATAR hafa viljađ halda fram, heldur einnig Alţingi, forseta Alţingis og forseta lýđveldisins.  Í niđurstöđu dómsins segir ađ Dómsmálaráđherra hafi ekki rökstutt breytingar sínar á "listanum" um mögulega dómara nćgilega vel, sem er ţegar dómurinn er lesinn almennilega er lítilvćgasta athugasemdin sem er gerđ í ţessari niđurstöđu.  Ţá kemur ađ ţćtti ţingsins, sem í mínum huga er alvarlegasta athugasemdin, sem er gerđ.  Fram kemur ađ ţinginu BAR AĐ GREIĐA ATKVĆĐI UM HVERN OG EINN UMSĆKJANDA Á "LISTANUM".  ŢAĐ VAR EKKI GERT HELDUR VAR GREITT ATKVĆĐI UM "ALLAN PAKKANN".  Ţarna hefđi forseti ţingsins átt ađ grípa inn í og tryggja ţađ ađ fariđ yrđi ađ ţingskaparlögum en ţáverandi ţingforseti virđist ekki hafa haft nćgilega ţekkingu á lögum ţingsins til ađ gegna ţessu embćtti.  En ţá kemur ađ forseta lýđveldisins.  Hann virđist, samkvćmt úrskurđinum, ekki hafa gćtt ţess ađ uppfylla upplýsingaskyldu sína en Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata fullyrti ţađ í viđtali á útvarpi Sögu, ađ hann hefđi HRINGT í forsetann daginn eftir ađ ţetta frumvarp var samţykkt af Alţingi og varađ hann viđ ađ hugsanlega vćri veriđ ađ brjóta lög međ ţessu frumvarpi.  En samt sem áđur virđist hann ekki sinnt upplýsingaskyldunni og bara skrifađ undir lögin án nokkurrar umhugsunar.

Ţessi úrskurđur er mjög harđur dómur yfir Íslenska stjórnkerfinu og eina sem virđist vera hćgt núna ER AĐ MOKA ÚT ÚR ALŢINGISHÚSINU OG BOĐA TIL NÝRRA KOSNINGA MEĐ ŢAĐ SAMA.  ŢETTA ER MIKLU STĆRRA MÁL EN SVO AĐ AFSÖGN DÓMSMÁLARÁĐHERRA HAFI NOKKUĐ AĐ SEGJA, enda er ţáttur hennar í ţessu máli lítill, HELDUR ŢARF AĐ TAKA ALLT STJÓRNKERFIĐ Í GEGN........

 


mbl.is Hafi engar sjálfkrafa afleiđingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata fullyrti ţađ í viđtali á útvarpi Sögu, ađ hann hefđi HRINGT í forsetann daginn eftir ..."

Ţetta get ég stađfest ţví ţađ var ég sjálfur sem hvatti Jón Ţór til ţess ađ reyna ađ afstýra ţessu stjórnskipulega stórslysi.

Ţví miđur tók forsetinn ekki mark á ţeirri ađvörun heldur braut hann stjórnarskránna međ ţví ađ skrifa undir ólöglegan gjörning.

Guđmundur Ásgeirsson, 13.3.2019 kl. 16:03

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hvergi nokkurs stađar í ţessu bloggi mínu dró ég ţetta í efa og hef heldur ekki neina ástćđu til ađ rengja ţessi orđ hans.  En vegna ţessa er stađa forseta lýđveldisins mun verri og ađ mínum dómi á Jón Ţór Ólafsson ţakkir skyldar fyrir ţetta frumkvćđi sitt.  Eins og ţú veist Guđmundur er ég síđur en svo gjarn á ađ hćla Pírötum fyrir verk ţeirra en í ţessu tilfelli sé ég fulla ástćđu til ţess.........

Jóhann Elíasson, 13.3.2019 kl. 19:26

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sćll Jóhann. Ég var ekki ađ saka ţig um ađ rengja ţetta heldur vildi ég bara stađfesta ađ ţetta vćri rétt frásögn.

Já ég hef tekiđ eftir ţví ađ ţú hćlir Pírötum ekki oft ;) en í ţessu tilviki gerirđu ţađ enda á ţađ fullan rétt á sér.

Góđar stundir.

Guđmundur Ásgeirsson, 13.3.2019 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband