SKYLDI RÍKISSTJÓRNIN TAKA FYRIR ŢÁTT FORSETA ÍSLANDS Í DÓMI MANNRÉTTINDADÓMSTÓLSINS??

Ég sá ekki betur, ţegar ég las yfir dóminn, en ađ mesti áfellisdómurinn í ţessu máli vćri yfir Alţingi Íslendinga og ţar á eftir vćri forseti lýđveldisins en minnstu ákúrurnar fékk Dómsmálaráđherra, en aftur á móti fór stjórnarandstađan alveg á límingunum, vegna ţáttar Dómsmálaráđherra í ţessu máli, sem ţrátt fyrir allt var minnstur.  Ţađ verđur fróđlegt ađ vita hvernig framhaldiđ á ţessu máli verđur.  Sögur herma ađ ţađ standi til ađ Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, verđi nćsti Dómsmálaráđherra, ađallega vegna ţess ađ ţađ á ađ sleppa henni viđ ađ tala fyrir orkupakka ţrjú, sem ađ mati sérfrćđinga er klárt stjórnarskrárbrot.  Ástćđan er víst sú ađ hún er helsta vonarstjarna Sjálfstćđisflokksins og ţví ţurfi ađ "vernda hana".  En illar tungur segja ađ Páll Magnússon, verđi nćsti Iđnađarráđherra ţví ţađ ţurfi ađ hegna honum fyrir ađ hann hefur ekki alltaf veriđ "auđveldur" fyrir forystuna.  En ţađ er spurning hvort nokkuđ verđi hćgt ađ gera viđ forsetann okkar........


mbl.is Ríkisstjórnin rćđir Landsréttarmáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ef ađ ţú fengir öllu ráđiđ hér á landi:

1.Myndir ţú ţá vilja taka upp forsetaţingrćđi hér á landi ţannig ađ forseti íslands myndi ţá leggja af stađ međ stefnurnar í öllum stóru málunum og ţyrti ađ standa eđa ađ falla međ ţeim? =Ađ axla raunverulega ábyrgđ á sinni ţjóđ.

2.Myndr ţú vilja leggja embćttiđ niđur?

3.Ertu sáttur međ ađ hafa "óábyrgan forseta af öllum stjórnarathöfnum"

eins og segir í sjórnarskránni?

Jón Ţórhallsson, 14.3.2019 kl. 11:32

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ţér fyrir innlitiđ Jón og ágćtis innlegg.  Ég er alls ekki á ţví ađ ég myndi ráđa hér öllu, ţađ yrđi kallađ einrćđi og ţađ yrđi enginn sáttur viđ.

Svörin viđ spurningum ţínum eru eftirfarandi:

  • Ég held ađ enginn sé hrifinn af forsetaţingrćđi eins og er í Bandaríkjunum og Rússlandi.  En ekki hefur veriđ mikiđ fjallađ um ţađ ađ völd Forsćtisráđherra Bretlands, hafi meiri völd en forseti Bandaríkjanna, vegna stjórnskipunar Breta.

  • Ég vil alls ekki leggja forsetaembćttiđ niđur heldur vil ég ađ forsetinn vinni eftir stjórnarskránni og sinni ţví ađ vera "öryggisventill" ţjóđarinnar.

  • Ég held ađ svar mitt viđ spurningu tvö eigi líka viđ um ţessa spurningu.

  Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 12:05

  3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

  Ţá er ég kannski meira ađ vísa í franska kosningakerfiđ

  ţar sem ađ ţađ er kosiđ aftur á milli tveggja efstu manna.

  =Forsetinn skipar síđan forsćtisráđherra

   sem ađ trđi ţá einhverskoar verkstjóri ríkisstjórnarinnar í daglegum rekstri.

  Slíkur forseti gćti haldiđ sig til hlés dagsdaglega yrđi kannski meira notđaur til ađ höggva á óvissuhnúta sem ađ gćtu komiđ upp í ríkisrektrinum og hann myndi bera endanlega ábyrgđ á fjárlögum hvers árs.

  =Öll ábyrgđ, loforđastefnur og fjárhagsáćtlanir myndu haldast betur í hendur.

  Jón Ţórhallsson, 14.3.2019 kl. 12:22

  4 Smámynd: Jóhann Elíasson

  Takk fyrir ţetta Jón, áđur en viđ förum ađ hugsa um stjórnkerfi annarra landa ćttum viđ ađ leiđrétta okkar okkar stjórnkerfi til samrćmis viđ stjórnarskrá landsins.  En ţađ hefur ekki veriđ fariđ eftir stjórnarskránni frá ţví ađ Lýđveldiđ Ísland var stofnsett.

   • Samkvćmt stjórnarskránni er valdiđ ŢRÍSKIPT; ŢAĐ ER LÖGGJAFARVALD, sem er ţingiđ, FRAMKVĆMDAVALD, sem eru ráđherrarnir og forsetinn, síđast kemur svo DÓMSVALDIĐ, sem samanstendur af dómstólum landsins og er í höndum dómara sem eiga ađ vera skipađir af forseta landsins. Ţessi skipting hefur ALDREI veriđ í gildi allt lýđveldistímabiliđ.

   • Samkvćmt ţessu EIGA RÁĐHERRAR  Í RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS ALLS EKKI AĐ SITJA Á ALŢINGI OG ENN SÍĐUR AĐ HAFA ŢAR NOKKURN ATKVĆĐISRÉTT.  Ráđherrarnir eiga bara ađ sitja í sínum ráđuneytum og sinna sínum störfum ţar.  Ég get ekki ímyndađ mér ađ ţađ sé svo lítiđ mál ađ stýra landinu ađ ţađ sé hćgt ađ sinna ţví verki međ ţingmennsku, eins og er gert í dag og allt frá stofnun lýđveldisins.  Ráđherrarnir gćtu kannski komiđ í ţingiđ einu sinni eđa tvisvar í mánuđi og gefiđ ţinginu skýrslu um hvađ ţeir hafi fyrir stafni.  Sem dćmi má nefna ađ á Alţingi er til dćmis mjög sjaldgćft ađ ţađ séu tekin fyrir svokölluđ ŢINGMANNFRUMVÖRP, sem ţýđir ađ ef ţingmenn  vilja koma einhverju í gegn ţurfa ţeir ađ hafa RÁĐHERRA á bak viđ sig ţannig ađ svokölluđ RÁĐHERRAFRUMVÖRP hafa forgang á Alţingi.

   Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 13:55

   5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

   Forsetaembćttiđ á ekki ađ vera stimpilpúđi fyrir stjórnarmeirihlutann, heldur öryggisventill, en sá ventill virđist hafa stíflast vegna notkunarleysis.

   Guđmundur Ásgeirsson, 14.3.2019 kl. 14:45

   6 Smámynd: Jón Ţórhallsson

   Ţađ hlýtur ađ vera eđlilegt ástand ađ fólk flykkist um ţann LEIĐTOGA

   SEM AĐ HEFUR BESTU STEFNUNA  INN Í FRAMTÍĐINA skjalfesta í raunsćrri fjárhagsáćtlun.

   Ţađ er ekki eđlilegt ástand ađ fólk sé alltaf ađ safna undirskriftum

   til ađ fá forsetann til ađ nýta sinn "öryggisventil"

   til ađ  hafna hinum ýmsu lagafrumvörpum sem ađ kom frá ALţingi.

   Jón Ţórhallsson, 14.3.2019 kl. 15:39

   7 Smámynd: Jóhann Elíasson

   Ég er ţér svo hjartanlega sammála Guđmundur....

   Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 17:18

   8 Smámynd: Jóhann Elíasson

   Jón, ég er ađ tal um ađ forsetinn vinni í samrćmi viđ stjórnarskrá og stjórnarskráin, eins og hún er í dag, gerir ekki ráđ fyrir ađ ţađ ţurfi ađ safna undirskriftum heldur getur forsetinn vísađ frumvörpum til ţjóđarinnar en ađ mínum dómi er 26 greinin ekki nćgilega skýr og afmörkuđ.

   Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 20:03

   Bćta viđ athugasemd

   Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

   Innskráning

   Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

   Hafđu samband