ÞESSI ÚRSLIT SEGJA MARGT UM ÞRÓUN EÐA RÉTTARA SAGT VANÞRÓUN ESB.

Þróun ESB hefur verið í átt til aukinnar MIÐSTÝRINGAR. sem er í átt til stjórnunar RÁÐSTJÓRNUNARRÍKJANNA fyrir fall Sovétríkjanna.  Við þessa þróun ESB, eru íbúar Evrópu ósáttir og koma þeirri óánægju á framfæri í kosningum til Evrópuþingsins.  Í ljósi þess hvernig ESB hefur þróast, er full ástæða fyrir Íslendinga að endurskoða EES samninginn..........


mbl.is Flestir sigurvegarar í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þarf ekki að kjósa aftur???undecided

Tómas Ibsen Halldórsson, 27.5.2019 kl. 11:03

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Tómas.  Ég myndi halda það að þetta væri alveg rétt hjá þér, því EES samningurinn ER ORÐINN ALLT ANNAR EN SÁ SEM VAR UPPHAFLEGA SAMIÐ UM.  EKKI VÆRI ÚR VEGI AÐ EINHVERJIR LÖGSPEKINGAR MYNDU FJALLA UM ÞETTA.....

Jóhann Elíasson, 27.5.2019 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband