Föstudagsgrín

Kennari var að kenna líffræði og hvernig blóðið ferðast um líkamann.  Hann reyndi að útskýra efnið og sagði að ef hann stæði á haus myndi blóðið renna í hausinn á honum og hann yrði rauður í framan  Þá spurði hann bekkinn, „ En af hverju verða þá ekki lappirnar ekki rauðar þegar ég stend í lappirnar?“  „ Nú það er vegna þess að lappirnar á þér eru ekki tómar eins og hausinn“, svaraði einn nemandinn.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband