Föstudagsgrín

Hjónin sátu og ræddu um lífið og dauðann. Þar kom að í samtalinu að eiginmaðurinn sagði að hann vildi ekki að sér væri haldið lifandi með tækjum og fljótandi næringu.

Eiginkonan brást skjótt við, slökkti á sjónvarpinu og hellti niður bjórnum hans...................


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband