FYRIRTÆKIÐ STENDUR VÖRÐ UM ORÐSPORIÐ.........

Isavia hefur löngum verið "ríki í ríkinu" og fyrirtækið virðist áætla að það sé hafið yfir reglur og lög í landinu og nú á að viðhalda því orðspori, sem fyrirtækið hefur komið sér upp.  Enn á að berja hausnum í steininn og vegna þess að fyrirtækið fór hallloka í málaferlunum við ALC í sumar og fyrirtækið "er bara ekki sammála dómnum", þá á bara "halda áfram þar til ásættanleg niðurstaða fæst". Er það ekki akkúrat svona sem visst ríkjasamband vinnur líka?????


mbl.is Isavia stefnir ríkinu og krefst bóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hver á Isavia?????

Sigurður I B Guðmundsson, 25.10.2019 kl. 12:01

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við eigum Isavia og rekstrarformið er það sama og á RÚV semsagt OHF.

Jóhann Elíasson, 25.10.2019 kl. 15:11

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þannig að Isavía er að fara í mál við sjálft sig þ.e.a.s. ríkið!!

Sigurður I B Guðmundsson, 25.10.2019 kl. 15:37

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já það má eiginlega segja það.................

Jóhann Elíasson, 25.10.2019 kl. 17:46

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er fáránleg málsókn en það verður líka mjög fróðlegt að fylgjast með hvernig henni á eftir að vinda fram. Þetta gæti alveg orðið einhverskonar fordæmismál um ýmsa hluti.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.10.2019 kl. 00:46

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Guðmundur, ég held að margir séu sammála þér þarna og gott að fá þitt álit á þessu því þú veist mjög vel hvað þú segir og þá sérstaklega þar sem um lögfræðileg spursmál er að ræða........

Jóhann Elíasson, 26.10.2019 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband