ÞÁ ER NOKKUÐ LJÓST AÐ ÞESSI DALUR HEFUR EKKI BOLMAGN TIL AÐ TAKA VIÐ ÖLLU HRAUNINU SEM Á EFTIR AÐ KOMA....

Verður þá ekki að fara að gera einhverjar ráðstafanir til að beina hraunrennslinu eitthvað þangað sem við "viljum" fá það???????????


mbl.is Vísbendingar um dyngjugos sem getur varað í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð ábending hjá þér. Nú þekki ég ekki vel landfræðilegar aðstæður þarna en er ekki vel hugsanlegt að beina straumnum í sjó fram? Þá þarf suðurstrandarvegur að víkja en það er væntanlega betra en annað á þessu svæði. En það er bara svo margt óljóst með framhaldið. Það geta komið fleiri gos annarsstaðar á svæðinu á næstu árum. Þurfa menn ekki líka að íhuga innan- og utanlandsflug ef allt stefnir í óefni?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 23.3.2021 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband