ÞÁ ER ÞAÐ ALVEG Á HREINU - ÞAÐ Á EKKERT AÐ HLUSTA Á KJÓSENDUR, ENDA KOSNINGAR AFSTAÐNAR

Skilaboðin frá kjósendum voru  skýr - VG Á AÐ VERA UTAN RÍKISSTJÓRNAR NÆSTU FJÖGUR ÁRIN. Að vísu héldu ríkisstjórnarflokkarnir "meirihlutanum" við fyrst sýn en ef þetta er skoðað nánar kemur ýmislegt áhugavert í ljós: Framsóknarflokkur vinnur stórsigur, bætir við sig FIMM þingmönnum og styrkir þar með stöðu sína alveg stórlega, Sjálfstæðisflokkur tapar örlitlu en í þingmannafjölda halda þeir stöðu sinni en eftir kosningar unnu þeir í "þingmannalottóinu" og fengu einn "flóttamann" frá öðrum flokki til sín, sem vafalaust á eftir að styrkja stöðu flokksins eitthvað, en þá er komið að STÓRADÓMI kjósenda; VG TAPAÐI stórt eða sem nemur 1/3 fylgis síns frá síðustu kosningum eða ÞREMUR ÞINGMÖNNUM.  TELJA MENN ENN AÐ KJÓSENDUR HAFI VERIÐ AÐ KALLA EFTIR ÓBREYTTRI RÍKISSTJÓRN???????


mbl.is Léttara yfir formönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

"Fjórflokkurinn" hugsar bara um rassg......á sjálfum sér. Þetta undirstrikar að þeir eru hagsmunaflokkar og ekkert annað. Að heypa einhverjum öðrum að eins og t.d. Flokks fólksins sem ætlar að hugsa fyrst og fremst um fólkið í landinu og en ekki hagsmunafélögin gengur ekki.

Sigurður I B Guðmundsson, 14.10.2021 kl. 11:09

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og svo "flagga" fjölmiðlar einhverjum "könnunum" sem enginn veit um eða hefur hugmynd um að hafi átt sér stað ÞESS EFNIS AÐ "ÞJÓÐIN" VILJI FÁ KÖTU LITLU SEM FORSÆTISRÁÐHERRA LANDSINS.  HEFUR ÞÚ SÉÐ ÞESSAR KANNANIR?????????

Jóhann Elíasson, 14.10.2021 kl. 14:05

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þetta sýnir okkur það að Kata er ekki að hugsa um framtíðarhorfur flokks síns heldur um að halda í völdin. Flokkar sem tapa draga sig í hlé til að safna vopnum sínum og búa sig undir nýtt stríð. Það gerir Kata ekki. Til lengri tíma litið gæti það orðið gott fyrir þá sem vilja sjá VG líða undir lok smile

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.10.2021 kl. 14:26

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér kærlega fyrir innlitið, Tómas og það sem þú skrifaðir fékk mig til að lýta svolítið "jákvætt" á það sem er í gangi....... wink cool laughing

Jóhann Elíasson, 14.10.2021 kl. 15:29

5 identicon

Skilaboð kjósenda hafa alltaf verið skýr.

Kjósendur skila atkvæði sínu til þings en ekki til framkvæmdavalds.

Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 16.10.2021 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband