OG AÐ SJÁLFSÖGÐU STENDUR EKKI TIL AÐ GERA NOKKURN SKAPAÐAN HLUT Í ÞVÍ

Heldur á að "leyfa" forstjóra Brims að tala m hversu "ÓRÉTTLÁTT" sé að mæla loðnukvótann í ÞORSKÍGILDUM.  En sér það enginn að loðnukvóti fyrirtækisins verður alltaf í sama hlutfalli við loðnukvóta annarra fyrirtækja , sama hvaða "mælikvarði" verður notaður?????????? Þannig að hann getur alveg "blásið" þar til hann verður BLÁR i framan, það breytist ekkert (svart verður ekkert hvítt, hvernig sem hann rembist).....


mbl.is Brim skaust upp fyrir kvótaþakið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

LíÚ (núna SFS) þarf ekkert að óttast að þessi "nýja" ríkisstjórn fari að hræra eitthvað í kvótamálum né Samherjamáli!

Sigurður I B Guðmundsson, 4.11.2021 kl. 11:48

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ætli þar sé ekki komin STÆRSTA ástæðan fyrir því að það á að "endurnýja" samstarf þessara flokka í ríkisstjórn?  Þetta voru þeir flokkar sem gáfu það sterkast til kynna að í sjávarútvegsmálunum yrðu ENGAR breytingar......

Jóhann Elíasson, 4.11.2021 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband