MEIRI VÆLUKJÓINN - NOKKUÐ LJÓST AÐ HANN VILL BARA AÐ DÆMT SÉ Á ANDSTÆÐINGA SÍNS LIÐS

Ég gat ekki betur séð en að leikurinn væri ágætlega dæmdur og síður en svo að "vafa atriði" féllu á móti hans liði.  Eins og ég sagði þá var leikurinn yfirhöfuð ágætlega dæmdur og sjálfsagt get menn fundið einhver atriði til að fjalla um ef þeir eru á annað borð að leita eftir einhverju til að "væla" yfir......


mbl.is Tuchel: Rautt spjald á Mané
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Dómarinn stóð sig vel í frekar erfiðum leik með mörgum vafaatriðum
en línan er rautt spjald ef farið er með olbogan á undan sér í skallaeinvígi og olboginn lendir í andliti andstæðings
ólíkt gömlu flóknu innkastsreglunum þá verður þeirri reglu ekki breytt - er annars hægt að taka rangt innkast í dag?

Grímur Kjartansson, 3.1.2022 kl. 17:47

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Línan er vissulega RAUTT ef það er augljóst um ásetning hafi verið að ræða en í þessu tilfell var það nokkuð augljóst að Celsea maðurinn var ekki að hugsa um það fyrst og fremst að komast í boltann heldur var litið svo á að hann hafi aðallega verið að reyna að "fiska" Mané útaf.  Reyndar hef ég séð dæmt rangt innkast.....

Jóhann Elíasson, 3.1.2022 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband