Þrátt fyrir að krónan sé alltaf að styrkjast?

Á hve miklar eldsneytisverðshækkanir værum við að horfa ef gengið ynni ekki með okkur þarna?  Eða getur verið að olíufélögin noti sterkt gengi krónunnar til þess að auka sína álagningu?  Hvað segja FÍB menn um málið?
mbl.is Eldsneytisverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Það skildi þó ekki vera Jói Hvers eigum við að gjalda sem að ökum á umhverfisvænum bílum allavega samkvæmt mati vísindamanna. Nú verð ég að láta wranglerinn fríhjóla niður brekkur :)

Jón Aðalsteinn Jónsson, 1.11.2007 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband