Undirstaða lífsgæða okkar..

..en hversu margir ætli geri sér grein fyrir þessu í dag?  Kannski þessum krökkum í Lindarskóla sé það ljóst eftir þessa ferð, en mér sýnist ekki vanþörf á að ráðherrar ríkisstjórnarinnar yrðu sendir minnst einn túr með Dröfninni og það yrði talað hressilega yfir hausamótunum á þeim, svo þeir geri sér grein fyrir þessari staðreynd.  Ekki bera "mótvægisaðgerðirnar vegna skerðingar á þorskveiðiheimildum" þess vitni að ráðherrar ríkisstjórnarinnar geri sér grein fyrir því að sjávarútvegurinn sé okkar lifibrauð.
mbl.is Það sem Íslendingar lifa á
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband