Föstudagsgrín

-Tveir veiðimenn eru á veiðum í skógi þegar annar fellur niður og virðist hætta að anda.  Félagi hans grípur farsímann og hringir í neyðarlínuna : "Félagi minn er dauður. Hvað á ég að gera?" æpir hann í símann.  Viðmælandinn biður hann að róa sig niður, "Gakktu fyrst úr skugga um að hann sé örugglega látinn.",   Þá kemur þögn og svo skothvellur...  "Og síðan hvað?"  segir maðurinn svo í símann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Góður þessi svolítið  svalur,sem samt góður hafðu góða helgi Jóhann /kveðja  /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 15.5.2009 kl. 07:47

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.5.2009 kl. 11:14

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta eru afar vafasöm skilaboð út í okkar ráðvillta samfélag Jóhann minn!

Árni Gunnarsson, 15.5.2009 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband