AF ÖLLUM, ÆTLAR FRAMSÓKNARFLOKKKURINN AÐ VERÐA EINI FLOKKURINN Á ÞINGI, SEM STENDUR Í LAPPIRNAR Í ÞESSU MÁLI???

Eða eru þeir einu, sem gera sér grein fyrir að einhliða FYRIRVARAR við UNDIRRITAÐAN samning HAFA ENGA ÞÝÐINGU.  Samt sem áður er stór hluti þingmanna með LÖGGILT RUKKARAPRÓF, flestir frá Háskóla Íslands.  Einhverjir þurfa kannski að fara að standa við "hótanir" sínar um að segja sig úr stjórnmálaflokkum verð þetta niðurstaðan.
mbl.is Samkomulag í fjárlaganefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Sammála jói ég er á þeirri skoðun núna að það þurfi nýtt afl án frtíðar drauga

Jón Aðalsteinn Jónsson, 15.8.2009 kl. 09:10

2 Smámynd: Guðmundur Jónsson

""einhliða FYRIRVARAR við UNDIRRITAÐAN samning HAFA ENGA ÞÝÐINGU""

Þetta er einfaldlega rangt Jóhann.

EF ríkisábyrð er takmörkuð við við einhver þau skilyrði sem íslenska ríkið setur, þá takmarkas fjármunaleg ábyrgð íslenska ríkisins við það og Svavarssamnigurinn fellur. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Bretar og Hollendingar sætti sig við þetta. ef ekki þá munu þeir beita sér gegn íslandi í EU sem er mér að meina laus, nú ef þeir sætta sig við þessa fyrivara þá er það bara hið besta mál.

Guðmundur Jónsson, 15.8.2009 kl. 09:27

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Guðmundur Jónsson, ef þú ert að halda SVONA VITLEYSU fram að það SÉ HÆGT AÐ GERA EINHLIÐA FYRIRVARA VIÐ UNDIRRITAÐAN SAMNING, þá veitir þér ekki af að fara að kynna þér SAMNINGARÉTT.  Það að setja einhliða fyrirvara við samning er það sama og FELLA hann.  Það sem menn hafa látið heilaga Jóhönnu og Steingrím Joð "spila" með sig og rugla er alveg með ólíkindum, þau meira segja "láta" menn fara á skjön við lög.

Jóhann Elíasson, 15.8.2009 kl. 09:48

4 Smámynd: Guðmundur Jónsson

"Það að setja einhliða fyrirvara við samning er það sama og FELLA hann"

Þetta er það sem ég sagði áðan. Fyrirvarinn góði fellir Savarssamninginn.

Guðmundur Jónsson, 15.8.2009 kl. 09:56

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef þú varst sammála því að einhliða fyrirvari felldi samning, hvers vegna sagðir þú þá að þetta væri ekki rétt fullyrðing?  Ekki myndi ég gráta það þótt Bretar og Hollendingar beittu sér GEGN aðild Íslands að ESB.

Jóhann Elíasson, 15.8.2009 kl. 10:08

6 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Þessar fullyrðingar sem eru báðar þínar geta ekki farið saman Jóhann önnur hlýtur að vera röng.

"einhliða FYRIRVARAR við UNDIRRITAÐAN samning HAFA ENGA ÞÝÐINGU""

og

"Það að setja einhliða fyrirvara við samning er það sama og FELLA hann"

Guðmundur Jónsson, 15.8.2009 kl. 10:55

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Að vera með "hártoganir" er nú ekki alveg til að auka á trúverðugleika þinn.

Jóhann Elíasson, 15.8.2009 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband