Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2020

"RÍKISÁBYRGÐ" Í ÞESSU TILFELLI ER EKKLERT ANNAÐ EN BRUÐL MEÐ ALMANNAFÉ

Fari þessi óskapnaður í gegnum þingið er alls ekki undarlegt að spurt sé: "FYRIR HVERJA ER EIGINLEGA VERIÐ AÐ VINNA - ÞJÓÐINA EÐA EINHVER SÉRHAGSMUNAÖFL??????


mbl.is „Afar ósennilegt“ að eignir standi undir kröfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SÝNIR ÞETTA EKKI AÐ NEYSLUVÍSITALAN ER EKKI MEÐ "RÉTT" VÆGI Í VERÐBÓLGUMÆLINGUNUM??????

Það hlýtur hver maður að sjá það að verðbólgan getur ekki verið 3,6% þegar gengið lækkar um 18,6% gagnvart öðrum gjaldmiðli.  Vægi neysluverðsvísitölunnar í verðbólgumælingunni getur ekki verið rétt metið.  Í þeim "hremmingum" sem við erum í núna, er það algjörlega nauðsynlegt að taka VERÐTRYGGINGUNA ÚR SAMBANDI frá og með 1 september að neysluverðsvísitalan verði "fryst" í 480,1 stigi næstu þrjá mánuði og áður en sá tími líður verði staðan metin og ákveðið verði hvort þörf verði á framlengingu.  Og það verður að koma í veg fyrir að almenningur lendi í því að borga þetta "hrun" eins og stóra hrunið 2008 með því að STÖÐVA NAUÐUNGARUPPBOÐ ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS næstu þrjá til fjóra mánuði.  það ÆTTI EKKI AÐ VERA NEITT STÓRMÁL AÐ HRINDA ÞESSU Í FRAMKVÆMD ÞAÐ Á EKKI BARA AÐ VERNDA FJÁRMAGNSEIGENDUR ÞEGAR EITTHVAÐ BJÁTAR Á Í HAGKERFINU.........


mbl.is Veikingin slæm fyrir lífeyrisþega á Spáni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"AÐ KASTA GRJÓTI ÚR GLERHÚSI".........

AÐ ÞESSI MAÐUR SÉ AÐ SAKA AÐRA UM ÓPHEIÐARLEG VINNUBRÖGÐ ER HÁMARK ÓSVÍFNINNAR.  Það má kannski deila um RÚV og hvernig þar er unnið en er þetta ekki fullmikið af því góða????????


mbl.is Þorsteinn sakar RÚV um óheiðarleg vinnubrögð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐ ÆTLI ÞURFI TIL SVO MEIRIHLUTINN Í STJÓRN REYKJVÍKURBORGAR TAKI VIÐ SÉR?

Eða er engin von til þess þetta lið sem er núna við stjórn borgarinnar haldi bara áfram "starfi" sínu við að útrýma einkabílnum og inni í þeirri áætlun er að standa í vegi fyrir því, með öllum mögulegum og ómögulegum ráðum, að koma í veg fyrir að Sundabraut verði lögð.  Kannski er bara eina leiðin að koma þessu liði frá í næstu kosningum en þá er spurningin um hversu mikinn skaða þetta lið getur unnið þangað til??????


mbl.is Ámælisvert að Sundabraut skuli ekki hafa verið byggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

JARÐSKJÁLFTARNIR ERU ALLTAF AÐ FÆRAST NÆR "FLUGVALLARSTÆÐINU" HANS DAGS B

En hann lætur ekki svoleiðis smámuni trufla drauminn sinn um að losna við flugvöllinn úr Vatnsmýrinni....... tongue-out yell cool


mbl.is Öflugur jarðskjálfti á Reykjanesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í HVERJU LIGGUR VERÐMUNURINN?????????

Batteríið í símanum hjá mér var orðið lélegt og ég sá fram á að ég yrði að  endurnýja það, svo ég fór að kanna hvað það kostaði.  Að sjálfsögðu athugaði ég með verðið hér á landi, því það er jú alltaf verið að tala um að það eigi að kaupa hlutina hér á landi og standa við bakið á "okkar fólki" og koma þannig í veg fyrir of mikið gjaldeyrisútflæði.  En ég verð að viðurkenna að mér fannst nú verðin á þessu batteríi nokkuð há hér á landi og það sem var enn merkilegra var að verðið var alls staðar nokkuð svipað þó að einhverjir hundrað kallar væru sem munaði eða frá 18.300 kr. til tæplega 19.000 kr.. Þá fór ég á "internetið" og endaði á því að kaupa orginal batterí í símann á 3.991 kr. hingað komið, síðan greiddi ég 3.003 kr. í toll og virðisaukaskatt SAMTALS 6.994 kr.  Þarna er MINNSTI munurinn á að kaupa þetta batterí hér á landi eða erlendis 11.306 kr. en MESTI munur er 12,006 kr..  Ég segi alveg eins og er að ég er ekki það efnaður að ég geti staðið í því að STYRKJA svona okur og ég vona bara að sem flestir sjái ástæðu til þess að gera versamanburð á hlutum áður en er keypt og að kaupmenn hér á landi geri sér grein fyrir því að einhvers staðar liggja mörkin og landinn lætur ekki endalaust OKRA á sér......


VIÐ KIPPUM OKKUR EKKI UPP VIÐ AÐ VERA SETT Á HINA OG ÞESSA MISGÆFULEGA "LISTA"...

Og svo er náttúrulega spurningin hvort "listi" sem á upptök sín á Kýpur hafi svo mikla þýðingu  fyrir Ísland, svona almennt, kannski hefur þessi "listi" einhverja þýðingu fyrir Samherja og aðra sem eru með "skúffufyrirtæki" á eyjunni.......


mbl.is Ísland úr A-flokki í B-flokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"RÚSSAGRÝLAN" VIRÐIST LIFA GÓÐU LÍFI ENN ENDA VISS ÖFL SEM "BLÁSA" REGLULEGA LÍFI Í HANA...

Það er rétt að það komi fram, því RÚV og STÖÐ 2 tala um Navalni sem "LEIÐTOGA" stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, að þetta er tveggja prósenta maður og ekki kannast neinn í Rússlandi við að hann sé einhver leiðtogi stjórnarandstöðunnar, enda fer víst ekki, mikið fyrir leiðtogahæfileikum hjá honum.  Hann hefur jú nokkuð oft verið handtekinn og þá fyrir að standa fyrir óeirðum og ólöglegum mótmælum (það er að vera að standa fyrir mótmælum án leyfis).  Ekki er stjórnarandstaðan í Rússlandi burðug ef þetta er fylgið.  Svo er alveg með ólíkindum að lesa um það að Pútín sé bara að standa í því að EITRA fyrir andstæðingum sínum og svo þess á milli sé hann að hafa áhrif á kosningar víðsvegar um heiminn.  Hverra hagur er það eiginlega að bera út svona rugl?????????


mbl.is Telja að eitrað hafi verið fyrir Navalní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AUÐVITAÐ Á GAGNRÝNIN FULLAN RÉTT Á SÉR..........

Eins og öll gagnrýni og er þá sama hvað er verið að gagnrýna.  En því miður hefur orðið  vart við það, nú í seinni tíð, að það "MÁ EKKI" gagnrýna suma hluti og "sumt" er svo heilagt í augum "sumra" að ekki má halla á það í einu einasta orði og sá sem vogar sér að hafa uppi gagnrýni á það sem er í þessum "heilaga" flokki, er umsvifalaust dreginn fyrir "dómstól götunnar", tjargaður og fiðraður og svo dreginn niður í svaðið.  Það fer mjög lítið fyrir málefnalegri umræðu um menn og málefni á þessum tímum og virðist vera að verið sé að setja málfrelsinu sífellt þrengri skorður.........


mbl.is Gagnrýnin á fullan rétt á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER RÍKSSTJÓRNIN EKKI Á SAMA "BÁTI" OG AÐRIR..........

Það á ekki að gilda eitthvað allt annað um fólk eftir starfsstéttum.  Þetta fólk er ekkert "ÓMISSANDI" og á bara að fara í sóttkví eins og aðrir  og það er ekkert flókið við það að þetta sé ríkisstjórnin.  Kirkjugarðar landsins eru fullir af fólki, sem hélt að það væri ómissandi, en einhvern veginn gengur allt áfram þó að þetta fólk hafi fallið frá.  Til hvers er þetta fólk eiginlega með marga aðstoðarmenn ef þeir geta svo ekkert gert þegar á reynir????????


mbl.is Ferlið eins fyrir alla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband