ÞAÐ ER NOKKUÐ VÍÐA SEM ÞYRFTI AÐ FARA FRAM ATHUGUN Á ÞESSUM MÁLUM OG FLEIRA SEM VIÐKEMUR STARFSMANNAINNFLUTNINGI TIL LANDSINS

Þó svo að þetta sé ljótt dæmi þá er langt frá því að þarna sé um eitthvað einsdæmi að ræða.  Sem dæmi má nefna a fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli keypti blokk upp á Ásbrú.  Þessi blokk var þannig að í henni voru fjórar 164 fermetra íbúðir, þeim var breytt þannig að í hverja íbúð var "troðið" átta manns og var hvert svefnherbergi það lítið að þar var eingöngu pláss fyrir eitt mjótt rúm og náttborð.  FYRIR ÞETTA BORGAR HVER MAÐUR 69.000 KRÓNUR Á MÁNUÐI Í LEGU.  Annað fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli keypti blokk með stærri íbúðum c.a 30 fermetra EN ÞAR ER MÁNAÐARLEIGAN 140.000 KRÓNUREf ég færi að  vinna erlendis, þá hefði ég afskaplega lítinn áhuga á svona meðferð........


mbl.is Borga starfsfólki 588 kr. á tímann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband