BROWN OG HEILÖG JÓHANNA EIGA ŢÁ ÝMISLEGT SAMEIGINLEGT!!!!

Enda tilheyra ţau bćđi ţessari "sósíaldemókrataklíku" sem heimsbyggđin virđist loksins búin ađ fá nóg af.  Ţetta smellpassar alveg Brown er bresku ţjóđinni til skammar og Heilög Jóhanna ţeirri Íslensku, ţetta liđ er bara alveg á rangri hillu í lífinu fyrir ţađ fyrsta áttu ţau alveg ađ láta stjórnmálin í friđi.
mbl.is Segir Brown versta forsćtisráđherra sögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

ţađ er nú einn úr "sósíaldemókrataklíkunni" sem segir ţetta um Brown, Jóhann, svo ţađ er af sínum eiginn hann fćr ađ "heyra" ţađ, en ţeir ţurfa auđvitađ ađ laga til hjá sér eins og ađrir, "verstur fjárinn hvađ fólk er orđiđ upplýst og lćtur ekki lengur bjóđa sér hvađ sem er lengur"

Kristján Hilmarsson, 4.5.2010 kl. 12:03

2 Smámynd: Tryggvi Ţórarinsson

Alveg 100% sammála ţér Jóhann, Jóhanna ber af yfir versta forsćtisráđherra Íslandssögunnar og er alveg gjörsamlega tilfinninglaus gangvart fólkinu í landinu. Hana dreymir einn draum stanslaust, ESB, ađ komast í ESB en ég spyr mig stundum af ţví hvort Jóhanna hafi hugsađ út í ţađ hvers vegna ESB vill endilega fá okkur inn í klíkuna, ef ESB hefđi ekki hagmuni af ţví ţá vildi ţađ ekki fá okkur inn, mjög einfalt.

Tryggvi Ţórarinsson, 4.5.2010 kl. 12:32

3 Smámynd: Vendetta

Ţótt Labour sé orđinn hvorki fugl né fiskur, ţá ríkir amk. málfrelsi innan flokksins. Ef einhver frambjóđandi hér á landi vogađi sér ađ gagnrýna foringja síns eigin flokks, ţá hyrfi hann af lista umsvifalaust. Hvort sem Jóhanna, Bjarni, Steingrímur eđa Sigmundur ćtti í hlut.

Eins og allir vita var Labour upphaflega alvöru verkamannaflokkur en verkalýđsfélögin urđu banabiti hans á áttunda áratugnum, ţegar Thatcher tók viđ og fćrđi Tory lengst til hćgri. Í ţessu pólítíska umhverfi breytti Liberal Party um nafn í Social Liberal Party, og varđ ţá álitinn vera krataflokkur Bretlands frekar en frjálshyggjuflokkur og í raun mjög vinsćll međal ţeirra sem voru orđnir ţreyttir á hinum tveimur flokkunum og vildu miđjuflokk. Kosningalögin og kjördćmaskipan kom ţó í veg fyrir ađ flokkurinn nćđi mörgum ţingsćtum.

Eftir ađ Thatcher var ýtt út og hvorki Majors, Haig né Cameron vildu fylgja hennar harđlínustefnu og eftir ađ Tony Blair dró Labour til hćgri, fór ađ vćsa um Social Liberals, sem höfđu breytt um nafn aftur til ađ leggja áherzlu á Liberal (frjálshyggju). En ađ hafa einustu ţrjá flokka á ţingi alla umhverfis pólítísku miđjuna og alla höfđa til millistéttarinnar, fóru stefnur flokkanna ađ skipta minna máli en áđur og persónuleiki formanna flokkanna fór ađ skipta öllu, líkt og í forsetakosningum í USA.

Ég bjó í Bretlandi í mörg ár og myndađi mér ţá skođun ađ Bretar vćru ađ upplagi pólítísk viđrini. Margir kusu ákveđinn flokk af ţví ađ fjölskyldan hafđi alltaf gert ţađ í margar kynslóđir og álitu ţađ vera svik ađ fara ađ kjósa annan. Auk ţess var eins og almenningur gerđi sér aldrei grein fyrir augljósum blekkingum í orđum og verki ríkisstjórnarinnar hverju sinni. Ekki af ţví ađ fólk var ekki "politically engaged", allir höfđu einhverja skođun á stjórnmálum, sérstaklega var andstađan viđ the Common Market almenn (og eitt af ţví sem gerđi Thatcher vinsćla var einmitt harka hennar í samningum viđ EEC). Vandamáliđ var frekar, ađ almenningur var ekki mjög vel upplýstur og gat illa fćrt rök fyrir pólítískum skođunum sínum.

Eitt gott er ţó ađ segja um House of Commons: Ţar eru alltaf líflegar umrćđur, ólíkt dauđyflunum á Alţingi. Íslenzkir ţingmenn eru eins og zombies í samanburđi. Engin furđa ţótt fólk nenni yfirleitt ekki ađ horfa á útsendingar frá ţinginu hér.

Vendetta, 4.5.2010 kl. 13:25

4 Smámynd: Vendetta

Annars er ég ekki sammála ţví ađ Brown hafi veriđ versti forsćtisráđherrann. Ţađ voru tveir ađrir verri:

Neville Chamberlain, sem gerđi friđarsamning viđ nazistana og James Callaghan, sem lét verkalýđsforingjana stjórna landinu, en hafđi ekki dug til ađ gera neitt sjálfur.

Ég held ađ ţađ sé frekar hrokinn í Brown sem eyđileggi fyrir honum orđstírinn og svo ţađ ađ hann er fyrsti skozki forsćtisráđherra Bretlands, frekar en ađ hann hafi veriđ neitt mjög slćmur. En mig grunar ađ Íslendingar hafi eitthvađ mikiđ persónulegt á móti Brown án ţess ađ hugsa út í hvernig hefđi fariđ ef eignir Landsbankans hefđu ekki veriđ kyrrsettar. Ţá hefđu ţćr horfiđ sem dögg fyrir sólu, ens og allt annađ.

Vendetta, 4.5.2010 kl. 14:19

5 Smámynd: Kristján Hilmarsson

 Fróđlegt hjá ţér "Vendetta" ţú hefur sett ţig nokkuđ inn í bresk stjórmál međ Labour sem sérfag ;) en bretar eru miskunnarlausir viđ sína stjórnmálamenn sbr. ţađ ađ ţegar Churchill var búinn ađ leiđa ţjóđina gegn um seinni heimstyrjöldina sem frćgt er, ţá var honum "hent" í fyrstu kosningum á eftir :(.

En ćtla ađ leiđrétta smá hjá ţér "liberal" ţýđir "frjálslyndur" ekki frjálshyggja, er svo ekki alveg viss, en held ađ orđiđ "frjálshygga" og viđbótarorđiđ "nýfrjálshyggja" séu ađeins til á íslensku eiginlega og eiga ţá ađ "dekka" t.d. ensku orđin "power of free market" "free market" "marketcapitalism" "marketliberalism” osfrv. en fyrir alla muni leiđréttiđ mig ef ţetta er rangt, mađur lćrir svo lengi sem mađur lifir :)

Kv. ađ "utan"

Kristján Hilmarsson, 4.5.2010 kl. 16:16

6 Smámynd: Vendetta

Í pólítík getur Liberal bćđi ţýtt frjálslyndur og frjálshyggju- ehv., allt eftir ţví í hvađ ţjóđfélagi ţađ er og viđ hvađ sé miđađ. T.d. eru Demókratar í USA kallađir Liberals af ţví ađ ţeir eru frjálslyndir miđađ viđ Repúblikana. En hćgriflokkurinn Venstre í Danmörku kallar sig Danmarks liberale parti, og er ţá átt viđ frjálshyggjustefnu flokksins (ţ.e. eins lítil ríkisafskipti og ríkisbákn og hćgt er).

Stefna The Liberal Party í Bretlandi byrjađi sem frjálshyggja, ţ.e.a.s. barátta gegn ríkisafskiptum og ţetta var enn stefna flokksins  ţegar ég bjó ţar, ţá var Jeremy Thorpe formađur, en hann féll síđar í ónáđ vegna kunningsskapar viđ KGB-gagnnjósnara og etv. fyrir ađ vera samkynhneigđur, sem ekki var algengt ţá međal ţingmanna).  Félagslega stefnan kom síđar og ţá fyrst fór flokkurinn ađ ná til almennings. Ađ íslenzki F-listinn kýs ađ kalla sig Frjálslynda flokkinn er rangt ađ mínu mati, ţar eđ hann er í rauninni félagslegur frjálshyggjuflokkur.  

Vendetta, 4.5.2010 kl. 18:21

7 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Sammála ţér Jóhann.

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 4.5.2010 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband