Þó svo að byrjunin hafi ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir. Þetta byrjaði allt með einhverju augljósasta þjófstarti sem nokkurn tíma hefur sést, hjá Maldonado og kraðakið í fyrstu beygju skrifast alfarið á Grosjean, það var ekki hægt að sjá nokkra einustu glóru í því hjá honum að beygja ýmist í bak og stjór, án þess að hafa hugmynd um staðsetningu annarra ökumanna í kring. Því eins og sagt er þú vinnur ekki keppnina í fyrstu beygju en þú getur bundið enda á hana þar. Skítt með það þó hann hefði einn dottið út en það voru engar smá kanónur sem duttu út líka; Alonso, Hamilton og Perez. Í sinni 300 keppni var Schumacher hreint og beint frábær og er langt síðan hann hefur sýnt viðlíka frammistöðu. Alveg þar til tíu hringir voru eftir af keppninni barðist hann um sæti á verðlaunapalli en þá neyddist hann til að fara í dekkjaskipti. Fljótlega eftir að hann kom út aftur missti hann sjötta gírinn og taldist bara góður að ná sjöunda sæti. En það var nokkuð athyglisvert viðtal, sem Eddie Jordan átti við Bernie Ecclestone, en þar gaf Ecclestone það sterklega í skyn að Schumacher myndi enda sinn formúluferil þegar þessari vertíð lýkur. Hvort sem þetta er rétt eða ekki, þá verður ekki borið á móti því að Schumacher á stærstan þátt í því að gera formúluna að því sem hún er í dag. Það er ekki hægt að hætta að skrifa um keppnina í dag án þess að minnast á frammistöðu Vettels. Hann var alveg ótrúlegur í dag. Hann byrjaði í ellefta sæti í rásröðinni og keyrði sig upp í annað sæti og að sjá keyrsluna há drengnum var algjör draumur. Í rauninni var þetta nokkuð merkilegur dagur fyrir Button, þetta var 50 keppnin hans fyrir McLaren, fyrsti ráspóllinn hans fyrir McLaren og fyrsti sigur hans á Spa svo það má búast við því að það verði mikið fagnað hjá honum í kvöld..........
Button sigrar loks í Spa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
- ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR...
- NÚ, ER EVRAN EKKI SVO "STÖÐUGUR GJALDMIÐILL"????????
- ÞESSAR TVÆR HEFÐU BARA ÁTT AÐ VERA ÁFRAM Í "BOLTANUM".........
- HÆTT VIÐ AÐ "STUÐNINGURINN" SEM HANN Á AÐ VEITA VERÐI FREMUR ...
- ÖRUGGLEGA ER "SKÍTURINN" EFTIR VG VÍÐAR OG ÞAÐ VERÐUR NÓG AÐ ...
- VELTUSKATTUR VIRÐISAUKASKATTUR (DÆMI UM HVERNIG SKATTALÆKK...
- NÚ SÝNIR SAMFYLKINGIN SITT RÉTTA ANDLIT..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 10
- Sl. sólarhring: 500
- Sl. viku: 2954
- Frá upphafi: 1830037
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1827
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég verða að segja að þetta var stórskemmtileg keppni þó svo að engin keppni hafi verið um fyrsta sætið. En hörð keppni hins vegar um öll önnur!! Alonso var stálheppinn að fá bíl Lotusinn hreinlega ekki beint í hausinn, þetta var rosalegt og var klárlega Grosejan aðalsökudólgurinn eeen það má ekki gleyma að Lewis Hamilton er rosalega ákveðinn í að troða sér áfram og hann á að mínu mati smá þátt í að svona fór þar sem hann fór alveg upp við veggin að reyna að komast fram úr Grosejan.
Button var hreinlega í sérflokki bæði í dag og í gær.
Já Vettel átti stóð sig frábærlega í dag og var gaman að fylgjast með honum. Sérstaklega fannst mér gaman að sjá hann og Schumacher berjast, báðir rosalega ákveðnir og gefa ekkert eftir og höfðu greinilega báðir mjög gaman af.
Það var gaman að sjá Schumacher í dag, loksins að fá bíl sem virkar eitthvað, og karlinn stóð sig rosalega vel en því miður einsog oft áður virðist Benzinn fara verr með dekkin en flestir aðrir bílar og missti hann því miður hugsanlega verðlaunasæti frá sér í dag vegna þess þarna í restina. Ekki bætti úr svo með gírkassann. Vona innilega að hann haldi áfram í formúlunni eftir þetta tímabil og þeir geti gert bílinn samkeppnishæfan í öllum mótum ársins.
Hlakka til næstu keppni klárlega!
Davíð (IP-tala skráð) 2.9.2012 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.