Föstudagsgrín

Maðurinn kemur
heim frá lækninum með skilboð um að hann muni deyja þá um nóttina. Til þess að fá
það síðasta út úr lífinu fara maðurinn og konan hans snemma í rúmið og gera
það. Klukkan eitt vekur maðurinn konuna og þau gera það aftur . Klukkan 3 vekur
maðurinn konuna aftur og vill gera það einu sinni enn. Þá snýr konan sér við og
segir við manninn: "Nú er ég þreytt og vil sofa. Það ert ekki þú sem þarft að
vakna snemma í fyrramálið...."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Góður.En hef alla samúð með manninum þ.e. það að konan snéri sér undan.

Jósef Smári Ásmundsson, 5.4.2013 kl. 09:17

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ Æ, og hvernig fór? Má ég sjálf ráða ??? hehehehe

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2013 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband