FYLGDU ÞVÍ ENGAR KVAÐIR ÞEGAR 365 SAMDI UM SÝNINGARÉTT Á FORMÚLUNNI????

Framundan er nokkuð merkileg helgi í sögu formúlu 1 kappakstursins, því á sunnudaginn verður 50 keppni formúlu 1 á Silverstone brautinni.  Í tilefni að því verður margt um að vera og meðal annars munu Jackie Stewart of fleiri aka um á formúlu bílum sem gerðu garðinn frægan á hinum ýmsu tímum.  BBC verður að sjálfsögðu  með beinar útsendingar, bæði á laugardag og sunnudag (á BBC 2) útsending hefst kl 11.55 að Breskum tíma (10.55 að Íslenskum tíma) og kl 12.00 að Breskum tíma (kl 11.00 að Íslenskum tíma) á sunnudeginum.  En á stöð 2 sport verður sýnt frá tímatökunni kl 20.00 á laugardaginn og svo verður útsending frá keppninni á sunnudag (aðfaranótt mánudags) kl 00.40.  Oft hefur mér nú blöskrað virðingarleysið sem 365 hafa sýnt formúlu 1 og aðdáendum hennar en nú keyrir sko alveg um þverbak.  Það eru mörg ár síðan ég hætti alveg að fylgjast með formúlunni á stöð2 og flutti mig alfarið til BBC..................
mbl.is Rosberg ók hraðast á fyrstu æfingu í Silverstone
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband