Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

ER ALLT UNDIR BORÐINU HJÁ "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS"??????

Allar fréttir í þessa áttina eru hættar að koma á óvart, það kæmi frekar á óvart ef ekkert "leynimakk" væri í gangi.  Meðlimir þessarar ríkisstjórnar eru búnir að "drulla" svo hressilega upp á bak og í stað þess að hreinsa skítinn þá er hann látinn safnast fyrir og bætt við.  Það sem þetta fólk hefur unnið landi og þjóð til tjóns á því rúma ári sem þau hafa verið við stjórnvölinn er mun meira en hinir svokölluðu "hrunflokkar" náðu að gera á tæpum 20 árum.
mbl.is Grunur um leynimakk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VERÐUR SKJALDBORGIN UM HEIMILIN ÞÁ EKKI AÐ VERULEIKA Á ÍSLANDI??????????

Obama er farinn að láta að sér kveða á þessum vettvangi í Bandaríkjunum fer þá ekki Heilög Jóhanna ekki að gera eitthvað á Íslandi???????
mbl.is Obama til hjálpar lántakendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞEIR ERU SVO ÓFORSKAMMAÐIR AÐ ÆTLA AÐ BJÓÐA UPP Á SAMNINGINN....

sem þjóðin, að öllum líkindum, FELLIR í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6 mars.  Það er náttúrulega ekki í lagi með þessa bjálfa.  Eina breytingin er að vextir verða breytilegir, sem reyndar breytir afskaplega litlu.  Eina vitið er að fara með þetta mál fyrir dómstóla og fá bara úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvort krafan er lögmæt eða ekki.  Ef dómur fellur Íslandi í óhag þá þarf að ræða við Breta og Hollendinga, annars ekki.
mbl.is Undirbúa nýtt Icesave tilboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"UMHVERFIS-AYATOLLARNIR" LÁTA EKKI DEIGAN SÍGA.................................

Það eru til fleiri hundruð og fimmtíu skýrslur og rannsóknir sem sýna það að offjölgun hvala er að verða mikið vandamál á flestum hafsvæðum heims en enn er verið að "berjast" gegn hvalveiðum vegna þess að mörg svokölluð náttúruverndarsamtök "gera út" á þetta og þessi vitleysa er þeirra eina tekjulind.  Þannig að ef þessari "baráttu" yrði hætt þurfa nokkur samtök að verða sér út um nýtt lifibrauð.
mbl.is Hótun Ástrala er innistæðulaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Tvær vinkonur, ljóska og rauðka, voru eitt sinn á gangi
þegar svo vildi til að þær gengu fram hjá blómabúð og sáu
hvar kærasti þeirrar rauðhærðu var að kaupa blóm. Hún
stundi þungan þegar hún sá þetta og sagði:
"Fjárinn, kærastinn minn er enn einu sinni að kaupa blóm
handa mér án nokkurrar ástæðu."

Ljóskan leit furðu lostin á vinkonu sína og spurði:

"Af hverju , finnst þér ekki gaman að fá blóm?"

Sú rauðhærða svaraði:

"Jú, jú... en hann er bara alltaf með svo miklar væntingar
þegar hann gefur mér blóm og ég bara nenni ekki að eyða
næstu þremur dögum í að liggja á bakinu með fæturnar upp í loftið."

Ljóskan varð nú enn ráðvilltari en áður og spurði svo að lokum:

"Áttu ekki blómavasa?????"


HVAÐA LEYNIMAKK ER NÚ EIGINLEGA Í GANGI??????????

"Ríkisstjórn fólksins" er fyrir löngu hætt að koma á óvart, eftir fréttir af "leynifundum" Íslenskra embættismanna á vegum "ríkisstjórnar fólksins" við erlend ríki.  En nú er bitin hausinn af skömminni með því að halda því fram að ef skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis seinki (eina ferðina enn), þá verði hugsanlega að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni um Ices(L)ave.  Halló, halló, þetta eru tvö algjörlega ótengd málEN ÞAÐ ER ALVEG Á HREINU AÐ ÞAÐ ER EITTHVAÐ HELV... DRULLUMAKK Í GANGI svo sem ekkert óvanalegt með "ríkisstjórn fólksins".
mbl.is Forseti Alþingis á fundinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ VERÐUR AÐ FARA AÐ "STÖÐVA" MANNINN!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Áður en hann veldur landi og þjóð meiri skaða með blaðrinu í sér.....
mbl.is Steingrímur: Engin ríkisábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

....EN ÞEIR ÞORA EKKI AÐ LÁTA MÁLIÐ FARA FYRIR DÓMSTÓLA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Auðvitað kemur EKKI til greina að ALMENNINGURgreiði þetta en það er hægt að greiða fyrir því að eignir þrotabús Landsbankans gangi til Breta og Hollendinga en EKKERT umfram það....  Og svo er mælt með því að Heilög Jóhanna og Steingrímur Joð og allt þeirra hyski drulli sér í burtu!!
mbl.is Bretar fallast á eftirgjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"STUTTBUXNASTRÁKARNIR " VIRKJAÐIR AF LÍÚ OG TAGLHNÝTINGUM ÞEIRRA!!!!!!

Þó ekki sé ég fylgjandi hinni svokölluðu fyrningarleið (sé ekki að hún geri breytingar á núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi eða bæti það á nokkurn hátt), þá blöskrar mér svo gjörsamlega sá skotgrafahernaður og "harka" sem hefur einkennt umræðinu um þessar fyrirhuguðu "breytingar".  Sérstaklega er harkan mikil í röðum útgerðarmanna og ekki verður betur séð en að LÍÚ ætli sér að reka mikinn HRÆÐSLUÁRÓÐUR og nota ÖLL meðul til þess að reyna að koma í veg fyrir nokkrar "BREYTINGAR" á þessu handónýta fiskveiðistjórnunarkerfi okkar, sem er búið að leggja landsbyggðina í rúst og er að verða búið að "rústa" landinu.  ÞETTA ER HAGSMUNAGÆSLA SVO UM MUNAR.
mbl.is Félag gegn fyrningarleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OG HVER ERU SVO RÖKIN FYRIR ÞVÍ AÐ HALDA ÞESSARI UMSÓKN TIL STREITU??????

Eins og kom fram hjá formanni Heimssýnar, í kvöldfréttum sjónvarpsins, þá er kostnaðurinn í sambandi við þessar viðræður svipaður og NIÐURSKURÐURINN TIL HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Á LANDSBYGGÐINNI.  Nú þegar einhverjar mestu efnahagsþrengingar, sem hafa gengið yfir þjóðina á lýðveldistímanum, er það helsta forgangsverkefni LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR að koma landinu inn í ESB.  Er þetta ekki eitthvað skrýtin forgangsröðun????  Sérstaklega þegar ENGIN haldbær rök fyrir aðild að ESB hafa verið nefnd....


mbl.is Munu mæla með aðildarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband