ÞARNA ER UM "VÁLEG" TÍÐINDI AÐ RÆÐA

Það er nefnilega nokkuð klárt mál að þegar menn eru farnir að ræða málin fram eftir kvöldi og ég tala nú ekki um þegar verið er að fram á nætur þar er kominn skriður á málin.  En það er mín staðfasta trú að Bjarni Benediktsson, hafi ekki nokkra stjórn á frekjuhundinum frænda sínum og "kjölturakkanum" hans, því fari þetta tilvonandi stjórnarsamstarf beint í vaskinn eins og hjónabandið hjá heita og kalda krananum.......... 


mbl.is „Þetta getur verið fram á nótt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"AUMINGJAR MEÐ HOR".........

Fyrir utan það að lög séu sett á verkfall sjómanna, er þetta saga þeirra; SAMSTAÐAN ER ENGIN OG HEFUR ALDREI VERIÐÞað vantar ekki að forystusveit sjóanna er með hástemmdar yfirlýsingar í fjölmiðlum en þegar þeir sitja á móti útgerðarmönnum, við samningaborðið þá "lyppast" þeir niður og bíða þess að þeir verði mótaðir til eftir hugmyndum útgerðarmanna og stóru  yfirlýsingarnar verða eftir á skrifstofunni eða heima..... 


mbl.is Allt að helmingur áfram í verkfalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband