FORSETAKOSNINGARNAR Í USA ERU LÖNGU BÚNAR - GETA MENN EKKI SÆTT SIG VIÐ ÚRSLITIN?

Fjölmiðlar japla endalaust á því að Hillary hafi fengið fleiri atkvæði.  Kosningakerfið í USA gengur út á það hver tryggir sér flesta kjörmenn og því vegur atkvæðamagnið ekki eins þungt og í því kosningakerfi sem við þekkjum.  En menn verða bara að fara að viðurkenna úrslit kosninganna og hætta að birta svona "ekki fréttir"....


mbl.is Forskot Clinton eykst enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband