HVAÐ VERÐUR UM 5,7% FLOKKINN?

Það er nokkuð ljóst að það er varla hægt að tala um að flokkurinn sé til lengur.  Meirihluti fylgisins virðist hafa farið til Viðreisnar, sem nú er orðinn stærsti "jafnaðarmannaflokkur" Íslands.  Það er nefnilega athyglisvert að Sjálfstæðisflokkurinn tapaði engu fylgi við það að INNLIMUNARSINNAR flokksins klufu sig frá flokknum og fóru í sérframboð, heldur var það LANDRÁÐFYLKINGIN, sem næstum þurrkaðist út og nú ber Viðreisn titilinn JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS.


mbl.is Kratar í kreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband