HEILBRIGĐISKERFIĐ Í SVELTI EN "HĆLISLEITENDUR" MÁ EKKERT SKORTA

Verđur ţá dregiđ úr fjárframlögum til spítalans ef "hćlisleitendum" fćkkar?  Ţađ er skítt ef endalaust er hćgt ađ dćla peningum í hćlisleitendur en svo eru aldrađir og öryrkjar langt fyrir neđan FÁTĆKRAMÖRK og EKKERT hćgt ađ gera í ţeirra málum eđa allt útigangsfólkiđ sem hefst viđ í skúmaskotum og ţar sem ţađ getur komiđ sér fyrir.


mbl.is Milljónir í spítalann vegna hćlisleitenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

LOKSINS KEMUR EINHVER FRAM OG SEGIR HLUTINA EINS OG ŢEIR ERU.....

Ţetta sífellda "VĆL" í borgaryfirvöldum í Reykjavík um ađ nagladekkin valdi ţessari svifryksmengun, sem fjölmiđlarnir éta svo upp eftir ţeim, er orđiđ mjög ţreytt og hallćrislegt og svo kemur bara í ljós ađ borgaryfirvöld eru bara ađ spara hreinsun á götunum.  Vćri ekki fróđlegt ađ gera mćlingar á svifryki í nágrannasveitarfélögunum?  Ég man aldrei eftir ţví ađ kvartađ vćri vegna svifryksmengunar ţar.  Kannski munurinn sé sá ađ ţar séu göturnar ţrifnar?


mbl.is Snýst um ţrif á götum - ekki nagla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband