FÆRÐI FRÉTTABLAÐIÐ LESENDUM SÍNUM BÁÐAR HLIÐAR MÁLSINS???

Ekki gat ég séð það.  Á hverju byggja þessi fyrirtæki ákvörðun sina, hver sem hún verður???? Og það má ekki gleyma því að það er aldrei alfarið annars sök þegar tveir deila.  Er það ekki frekar lágt lagst, þegar fjölmiðill reynir að auka´útbreyðslu sína með neikvæðri umræðu um þjóðþekktan einstakling og fær til liðs við sig fyrrverandi sambýliskonu hans?  Ekki kom neins staðar fram hans hlið á málinu.  Kannski skipti hún engu máli og hefði kannski síður orðið til þess að auka lestur blaðsins????


mbl.is Endurskoða samninga við Fjallið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband