"SUMIR" VIRĐAST KOMAST UPP MEĐ AĐ UMGANGAST SANLEIKANN AF MEIRU FRJÁLSRĆĐI EN AĐRIR....

Ţađ var nokkuđ mikiđ um ţađ í ţessu viđtali sem Einar Stefán Einarsson átti viđ Félagsmálaráđherra sem ráđherra kom sér undan ađ svara og annađ sem hann bar leiddi hjá sér og enn annađ sem hann svarađi bara međ útúrsnúningi og afbökun.  Ţví miđur virtist tíminn sem ţeir höfđu  vera af skornum skammti og ţví gafst ekki tími til ađ "kafa" nćgilega djúpt í hlutina og ţađ nýtti ráđherrann sér alveg í botn, enda orđinn sćmilega "sjóađur" í klćkjum stjórnmálanna á ţeim sex árum sem hann hefur veriđ í pólitík.  Nú skulum viđ fara yfir nokkur atriđi sem eru nokkuđ AUGLJÓSAR RANGFĆRSLUR í málflutningi ráđherra í ţessu viđtali:

  • Ađ áćtlađur HEILDARKOSTNAĐUR hćlisleitenda áranna 2024 og 2025 verđi eingöngu 32 MILLJARĐAR (16 milljarđar á ári) miđađ viđ óbreitt ástand getur einfaldlega ekki gengiđ upp. Ţarna er eingönguveriđ ađ tala um BEINAN kostnađ vegna málaflokksins en ţá er eftir ađ reikna inn kostnađ sem fellur til í Menntakerfinu,Félagskerfinu. í löggćslu, Heilbrigđiskerfinu og svona mćtti lengi telja.  Og jafnvel ţó svo ađ "eingöngu" sé tekinn inn BEINI kostnađurinn viđ ţennan málaflokk ţarf engan "SNILLING" til ađ sjá ađ ţessi kostnađur er STÓRLEGA vanáćtlađur.  Ég setti upp tvo kosti í excel ţar sem ég annars vegar gerđi ráđ fyrir 4.800 hćlisleitendum á ári og hins vegar 5.200 hćlisleitendum á ári og ađ kostnađurinn yrđi í báđum tilfellum 16 MILLJARĐAR (máliđ er ađ ţađ virđist vera MJÖG erfitt ađ fá upplýsingar um áćtlađan fjölda hćlisleitenda á ári og ţví er ţađ mér hulin ráđgáta hvernig HĆGT SÉ AĐ REIKNA ÚT ÁĆTLAĐAN KOSTNAĐ VEGNA MÁLAFLOKKSINS?).  En ţađ er best ađ birta skjáskot af ţessum útreikningum, sem eru  síđur en svo flóknir en ćttu ađ varpa ljósi á hversu fjarstćđukenndar ţćr tölur sem Félagsmálaráđherra ber á borđ fyrir okkur eru og dćmi nú hver fyrir sig: 
  • Kostnađur vegna hćlisleiten '24 og '25.
  •   KLIKKIĐ MEĐ MÚSARBENDLINUM Á MYNDINA
  •   TIL AĐ STĆKKA HANA.

 

  • Ţá er komiđ ađ ţeim liđ ţar sem Ráđherrann FULLYRTI AĐ  RÍKIĐ VĆRI EKKI AĐ YFIRBJÓĐA LEIGUVERĐ og bar hann ţar fyrir sig ađ starfsmenn VINNUMÁLASTOFNUNAR HEFĐU FULLYRT ŢAĐ VIĐ SIG OG HANN TREYSTI ŢEIM FULLKOMLEGA.  Mér ţykir ţađ mjög alvarlegt mál ađ ráđherra skuli ekki leita upplýsinga á annan hátt en ađ fá óstađfestar munnlegar heimildir frá eigin starfsmönnum og láta ţađ bara gott heita.  Viđ hérna á Ásbrú VITUM hvernig ţessi mál voru.
  • Hann vék sér undan ađ svara ţví hvernig stćđi á ţví ađ hćlisleitendastraumurinn vćri margfalt meiri en til hinna Norđurlandanna.
  • Hann vék sér einnig undan ţví ađ  svara ţví hvers vegna vćru  engar "fjölskyldusameiningar" á hinum Norđurlöndunum.

Ekki get ég nú sagt ađ  ţetta viđtal hafi aukiđ ţađ álit sem fyrir var á viđkomandi Ráđherra......


mbl.is Hćlisleitendakerfiđ kostar 16 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband