Föstudagsgrín

 

Hafnfirðingur nokkur ákvað að brjóta blað í sögu fjölskyldu sinnar og ganga menntaveginn.  Hann sótti um inngöngu í Háskóla Íslands og fékk inngöngu (þetta var þegar aðeins EINN háskóli var á öllu landinu).  Nokkrum dögum eftir að hann hafði fengið þau gleðitíðindi að hann hefði hlotið inngöngu í skólann hitti hann rektor skólans, í veislu innan fjölskyldunnar en þeir voru tengdir fjölskylduböndum en ekki voru samskipti þeirra mikil, auðvitað sagði hann honum tíðindin.

Rektorinn samgladdist með vininum en bæti svo við......"En var ekki neitt erfitt fyrir þig að velja þér grein"??????????

Þá sagði Hafnfirðingurinn:   „Hvað fæ ég ekki borð og stól eins og hinir"????????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 Þetta hefur áreiðanlega verið frændi minn. Ég er nefnilega Hafnfirðingur í aðra ættina. Góður þessi kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 25.8.2010 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband