ER ÞESSI STUÐNINGUR HANS ALVEG SKILYRÐISLAUS??????????????

Er ekki algjört lágmark að þessi skríll hætti grjótkastinu og fari að haga sér að nokkru leyti eins og siðað fólk?????? Svo hefur nú fréttaflutningurinn af átökunum á þessu svæði verið "nokkuð" einhliða.......


mbl.is Ísland sýni Palestínu stuðning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Jóhann ég er bara sammála þér og sérstaklega þetta með fréttaflutninginn. Ekki það að maður vilji ekki að Palestína verði frjálst og fullvalda ríki, en til að svo verði þá verða líka allir að haga sér eins og fullorðnir meðvitaðir einstaklingar sem vita mun á réttu og röngu og hvað heildinni er fyrir bestu...

Að vera í þeim hugsana-gangi þar sem allt gengur út á að eyðileggja sem mest fyrir hinum til að ná einhverju valdi er ekki réttur segi ég og minnir mig frekar á litla stráka í byssuleik...

Þetta er vanmeðfarið mál vissulega, en það sem mér finnst sorglegast í þessu öllu saman hversu mikill loddari Össur er...

Hann berst fyrir því að Palestína fái að vera frjálst og fullvalda ríki á sama tíma og hann vinnur hörðum höndum að því að taka það af eigin Þjóð...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.7.2011 kl. 08:36

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

 Að vera í þeim hugsana-gangi þar sem allt gengur út á að eyðileggja sem mest fyrir hinum til að ná einhverju valdi er ekki réttur hugsanagangur segi ég og minnir mig frekar á litla stráka í byssuleik...

Sorry ég gleymdi orði þarna.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.7.2011 kl. 08:43

3 identicon

Ertu hissa að þessi "skrýll" kasti grjóti í Ísraelsmenn eftir að landið þeirra var tekið af þeim og enn þann dag í dag eru Ísraelsmenn taka af þeim land með því að rífa hús palestínumanna og byggja svo ólöglegar landnemabyggðir, væriru ekki pínu pirraður ef húsið þitt yrði rifið án allra leyfa og þú fengir ekkert greitt fyrir eignina ? og ef þú skoðar þetta kort http://en.wikipedia.org/wiki/File:West_Bank_%26_Gaza_Map_2007_%28Settlements%29.png þá sérðu að langt innan þeirrar línu sem var sett árið 1949 eru ólöglegar landnemabyggðir Ísraela

Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 10.7.2011 kl. 19:55

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Guðmundur, það er alveg sama hvernig þú reynir að bera í bætifláka fyrir þennan skríl, þá er mitt mat á þessu liði óbreytt og hefur ekkert með þann "heilaþvott", sem þú hefur orðið fyrir og reynir svo að beita á mig.....................

Jóhann Elíasson, 10.7.2011 kl. 21:59

5 identicon

Smá innlegg. Hefur Össur nokkuð kynnt sér fjölda Palestínumanna innan Ísraels? Hver staða þeirra sé? Hún er sennilega betri en nokkursstaðar innan arabaheimsins. Ekki er hatur Ísraelsmanna meira en það.

Sveinn (IP-tala skráð) 10.7.2011 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband