LJÓSKUBRANDARARNIR EIGA SÉR ÞÁ EINHVERJA STOÐ Í RAUNVERULEIKANUM............

Samkvæmt þessari frétt.  Ljóskan hefur verið svo upptekin af því að láta "photoshoppa" myndina af sér, þannig að hún lyti sem skást út, að hún hefur ekki gefið sér tíma til að kynna sér málið neitt áður en hún fór að blaðra.  Sannleikurinn er nefnilega sá að það er einungis búið að skrifa bréf til Obama og biðja hann að fara út í "þvingunaraðgerðir" gegn Íslandi, vegna hvalveiðanna hann hefur ekki tekið ákvörðun enn.

Í tilefni dagsins læt ég fylgja einn ljóskubrandara:   

Tvær ljóskur voru að taka próf og það fór ekki á milli mála að þær svindluðu. Spurningin var. "Hvaða spendýr lifir í sjó og kemur reglulega í land til þess að eðla sig?" Sama svarið kom frá þeim báðum.

Sjómenn

 


mbl.is Ánægð með aðgerðir gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahah þessi var góður.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2011 kl. 08:57

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Þessu er maður sammála!!! og brandarinn frábær,góða helgi vinur kveðja

Haraldur Haraldsson, 22.7.2011 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband