Föstudagsgrín

 

Ég man ţegar ég var lítill og mamma sendi mig útí búđ međ 500 kall og mađur kom heim međ 2 brauđ, 2 lítra af mjólk, oststykki, 5 snakkpoka, 2 lítra af gosi, slatta af nammi og kex. En núna er ekki hćgt ađ gera ţetta........

ţađ eru alltof margar öryggismyndavélar....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eiginlega er ţetta enn verra Jóhann. "Nýja krónan" tók viđ 1981 og ţá tóku menn tvö núll af krónunni. Ţanning ađ 500 kallinn í "gömlu krónunni" er ekki nema 5 "ný krónur" og fyrir ţađ held ég ađ ţađ sé nánast ekkert hćgt ađ fá ekki einu sinni karamellu í lausvikt.

Ţetta sýnir í raun ţađ á hvađa villigötum gjaldmiđils og skuldaumrćđan er.

Einstaklingur sem skuldar eđa á 20 miljónir Ískr á ađ ári liđnu miđađ viđ 10% verđbólgu verđgildi 18 miljóna í árslok og síđan koll af kolli, eftir 10 ár er ţetta verđgildi 7 miljóna og tćplega 2,5 miljón eftir 20 ár.

Ţeir sem tala um "stökkbreyttar skuldir" tala um stökkbreytta krónutölu en verđmćtin eru ţau í raun ef fólk breytir ţessu í Evru, norska/sćnska krónu, svissneskan franka eđa bresk pund ţegar ţađ tók lániđ og eftirstöđvunum.

Fólk sem tekur jafngreiđslulán til 40 ára er í 25 ár nánast í kaupleigu og í raun eignast ekkert í ţessu fyrr en eftir nokkra áratugi.

Klárlega verđur ţađ ţungur klafi á íslensku ţjóđfélagi ađ halda uppi gjalmiđli sem ekki er í höftum ţađ mun fólk ţurfa ađ borga í miklu miklu hćrri vaxtamun en í nágrannalöndunum annars mun fjármagniđ flćđa úr landi. Ţađ er gríđarleg áhćtta ađ koma međ fé inn í íslenska hagkerfiđ.

Gunnr (IP-tala skráđ) 22.10.2011 kl. 08:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband