EVRAN HEFUR FALLIÐ MEIRA EN KRÓNAN FRÁ EFNAHAGSHRUNINU

Þetta sést svart á hvítu, þegar skoðuð er gengisskráning Seðlabanka Íslands, á tímabilinu 6. október 2008 til dagsins í dag.  Þann 6 október 2008 var skráð gengi evru 155,77 strax 8 október sama ár var það 173,12 en í dag þann 13 febrúar 2015 er gengið skráð 150,19Evran hefur þá LÆKKAÐ um 3,58% gagnvart Ísl. krónunniINNLIMUNARSINNAR benda gjarnan á að það séu gjaldeyrishöft á Íslandi en þeir vilja ekki horfast í augu við það og viðurkenna að gjaldeyrishöft eru líka í evruríkjunum.  En ef ég þekki INNLIMUNARSINNA rétt þá vilja þeir örugglega samanburð við það sem þeir kalla "alvörugjaldmiðil".  Nú ef við tökum Bandaríkjadollar á sama tímabili þá var hann skráður þann 6 október á 114,53 en þann 13 febrúar er hann á 131,54 þannig að á þessum tíma hefur hann HÆKKAÐ um 14,85% en á sama tíma hefur evran LÆKKAÐ um 3,58%.  Þannig að á þessum tíma hefur evran LÆKKAÐ um tæp 20% gagnvart dollar.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Samt lækkar ekki lotugræðgi Samfylkingar í Esb/Evru!!

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2015 kl. 18:25

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nei, þeim LANDRÁAFYLKINGARMÖNNUM er ekki viðbjargandi...... frown

Jóhann Elíasson, 13.2.2015 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband