ÞAÐ VAR ALDREI NEINN VAFI Á AÐ ÞESSI ÁKVÖRÐUN BRYTI Í BÁGA VIÐ LÖG....

Hvað er eiginlega í gangi með þennan ráðherra og samskipti hennar við lögin, þetta er síður en svo í fyrsta skipti sem hún fær það á sig að umgangast lögin af mikilli léttúð (engu líkara e telji sig yfir það hafna að fara að lögum).  Kannski heldur hún að LÖGIN SÉU TIL AÐ SYNGJA ÞAU?? cool Í þessu áliti eru talin upp fjórar lagagreinar sem hún braut klárlega fyrir utan alvarlegasta brotið EN ÞAÐ ERU TVÆR GREINAR Í SJÁLFRI STJÓRNARSKRÁNNI.  Hvað verður þessi manneskja látin leika lengi lausum hala og leift að vanvirða Íslensk lög án þess að verða refsað á nokkurn hátt????????????


mbl.is Bannið í bága við lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Eiga þeir ekki að fara að lögum sem setja þau??

Sigurður I B Guðmundsson, 27.6.2023 kl. 11:01

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Maður hefði nú haldið það Sigurður.  Hún hefur kannski verið að "söngla" stjórnarskrána, þegar hún tók þessa ákvörðun........undecided

Jóhann Elíasson, 27.6.2023 kl. 11:05

3 identicon

Ætli það verði ekki skaðabótamál? Íslenska ríkið (skattgreiðendur) yrðu þá að greiða bætur.

Það virðist engin axla ábyrgð á neinu í þessu landi nema þá neytendur (td lántakendur). Í þjóðfélagi sem starfar eftir lögum ætti ráðherra að axla ábyrgð (etv fangelsi, sektir, ....) ef þetta mál yrði dæmt sem skaðabótaskylt.

Bragi Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.6.2023 kl. 12:03

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er alveg á kristalstæru að það koma fram "FEITAR" skaðbótakröfur Bragi.  Og mér finnst það alveg hreint með ólíkindum ef hún "SLEPPUR" alveg frá þessu máli.  EITT ER AÐ BRJÓTA ALMENN LÖG EN AÐ BRJÓTA STJÓRNARSKRÁNA (OG ÞAÐ MEIRA AÐ SEGJA TVÆR GREINAR) ER ÖLLU ALVARLEGRA.......

Jóhann Elíasson, 27.6.2023 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband