Föstudagsgrín

George Bush fékk hjartaáfall og dó.  Hann fór beinustu leiđ til helvítis, ţar sem kölski sjálfur tók á móti honum og sagđi: “Ég er í svolitlum vandrćđum, ţú ert á listanum mínum en mig bráđvantar pláss svo ég er međ hugmynd.  Ţađ eru hérna ţrjár manneskjur, sem voru ekki alveg jafn vondar og ţú, ég sleppi einni af ţeim lausri í stađinn fyrir ţig og ţú fćrđ meira ađ segja ađ velja hver ţađ verđur”.George fannst ţetta góđ hugmynd og kölski opnađi dyrnar á fyrsta herberginu.  Ţar inni var Richard Nixon í stórri laug fullri af vatni sem hann kastađi sér ofan í aftur og aftur en kom alltaf tómhentur upp aftur.“Ekki séns!” Gargađi Goggi “Ég er ekki góđur sundmađur og ég held ég gćti ekki gert ţetta allan daginn”.  Kölski leiddi hann ţá ađ nćsta herbergi en ţar inni var Tony Blair međ sleggju í hönd og var ađ höggva grjót.“Nei, ég ţjáist af meini í öxl og myndi vera međ stöđugar kvalir ef ég ćtti ađ höggva grjót daginn út og inn”.Ţá opnađi kölski ţriđju og síđustu dyrnar.  Ţar inni lá Bill Clinton á gólfinu og ofan á honum var Monica Lewinsky ađ gera ţađ sem hún gerir best.Gerge Bush leit á kölska í forundran og sagđi: “Já, ég ćtti ađ ráđa viđ ţetta”.Kölski brosti og sagđi: “Monica, ţú mátt fara”.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 flottur ţessi/hafđu góđa helgi/kveđja /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.4.2008 kl. 14:29

2 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

...frábćr ţessi, verđ ađ reyna ađ muna hann...

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 18.4.2008 kl. 14:50

3 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Góđur Jóhann.

Helgi Ţór Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 22:29

4 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Góđur ţessi  Jóhann

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 19.4.2008 kl. 10:46

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2008 kl. 11:33

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

hahahaha... góđur

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.4.2008 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband