Allir hafa sinn tíma.

En sjálfsagt eru mjög skiptar skoðanir á því hvort tími Davids Coulthards sé búinn.  Ef þetta er staðreyndin, þá verður mikill sjónarsviptir af þessum heiðursmanni, því ég held að hans verði fyrst og fremst minnst fyrir það hversu mikill heiðursmaður hann hefur alltaf verið utan brautar og innan.  Árangur hans, eftir að hann fór frá McLaren hefur verið viðunandi en ekki mikið meira en það er alveg á hreinu að hann átti sín "gullaldarár" hjá McLaren, en síðan hann fór þaðan hefur leiðin verið niður á við.
mbl.is Coulthard á útleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já svona fer gjarnan. Fyrst upp og svo niður.

Algjör heiðursmaður þessi drengur og hver veit nema hann eigi mikið eftir enn.

Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband