Ćtli hann hafi veriđ orđinn ŢREYTTUR á ađ bíđa eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar til bjargar heimilunum??????

Ég bloggađi um ţađ í gćr ađ lítiđ fćri fyrir ţessari skjaldborg um hag heimilanna, sem Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J ćtluđu ađ mynda og standa vörđ um.  Ţađ eina sem ţessi ríkisstjórn hefur gert er ađ hrekja Davíđ Oddsson úr Seđlabankanum og ţvert ofan í ţađ sem ţetta liđ hélt ţá breyttist efnahagsástandiđ EKKERT viđ ţessa ađgerđ og til ađ bíta hausinn af skömminni var Norđmađur "geymdur" á hótelherbergi í Reykjavík, á međan Davíđ vćri á stađnum og ţetta liđ vílađi ekki fyrir sér ađ brjóta stjórnarskrána.  Ţau skötuhjúin Steingrímur J og Jóhanna hafa beint ţeim TILMĆLUM til fjármálafyrirtćkja ađ ganga EKKI HART FRAM í innheimtuađgerđum gegn ţeim sem ekki geta stađiđ í skilum, annađ er tilmćli en tilskipun og ţessi TILMĆLI eru bara virt ađ vettugi.  Nú eru menn bara búnir ađ gefast upp og grípa til örţrifaráđa, ţeir kveikja bara í bílunum og ćtli líđi á löngu ţar til koma fréttir af ţví ađ menn kveiki í húsunum líka? En sem betur fer á ţessi ríkisstjórn ekki langan tíma eftir.


mbl.is Kveikt í bíl á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt hugsandi fólk gat vitađ, ađ Steingrímur J og Jóhanna ćtluđu sér ekki ađ gera neitt annađ en ađ reka Davíđ og berja stjórnarskrárbreytingar í gegn. Ţau héldu reyndar ađ ţau gćtu gert eitthvađ meira, eđa í ţađ minnsta lugu ţví ađ auđtrúa lýđnum, sem hélt ađ ţau myndu laga ástandiđ.

Öll stóru orđin sem formađur VG hafđi uppi eru fyrir löngu orđin einn sorglegasti brandari ţessa árs. 

Hafsteinn (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband