NEI LÆKKUNIN KOM EKKI Á ÓVART HELDUR HVERSU LÍTIL HÚN VAR

Enn einu sinni kemur á óvart hversu fastir Peningastefnunefndarmenn eru í þeim hagfræðikenningum, sem voru við líði þegar þeir útskrifuðust úr sínu námi fyrir 30 - 40 árum.  Það virðist vera að þetta fólk líti svo á að þá hafi það útskrifast endanlega og ekki sé nein ástæða til að fylgjast með hvort einhverjar framfarir eða breytingar hafi orðið innan fagsins í millitíðinni....


mbl.is Lækkun á ekki að koma á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband