VAR EKKI GENGISLÆKKUN EINMITT ÞAÐ SEM ÚTFLUTNINGSGREINARNAR VORU AÐ VONAST EFTIR AÐ GERÐIST VIÐ AFNÁM HAFTA???

En svo virtist allt fara á "hliðina", þegar kom aðeins gengislækkun við afnámið.  En þetta stóð bara yfir í einn dag og virðist vera orðið nokkuð stöðugt.  Sem bendir til þess að efnahagurinn sé það sterkur að hann hafi alveg þolað afnám haftanna.  Nú þarf Peningastefnunefnd að bæta um betur og LÆKKA stýrivextina til að koma í veg fyrir enn frekari styrkingu krónunnar.  Það er nefnilega svo að ef þarf að koma í VEG FYRIR AÐ FJÁRMAGN FLÆÐI ÚT ÚR LANDINU ÞÁ ERU STÝRIVEXTIR HÆKKAÐIR EN EF AÐSTÆÐUR ERU EINS OG HÉR NÚNA, AÐ KOMA ÞURFI Í VEG FYRIR AÐ FJÁRMAGN FLÆÐI INN Í LANDIÐ, ERU STÝRIVEXTIR LÆKKAÐIR.  Þá er bara að vona að peningastefnunefnd hverfi af þessari OKURVAXTA- OG HÁGENGISSTEFNU sinni.


mbl.is Krónan styrkist lítillega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband