GOTT EF RÉTT REYNIST EN ÞAÐ HEFUR SÝNT SIG AÐ ÞAÐ ÞARF AÐ TAKA HLUTUNUM MEÐ FYRIRVARA..

En eins og reynslan hefur verið með þennan umrædda ráðherra og ráðherra VG yfirleitt, þá virðist það vera þannig að EINS GOTT ER AÐ TAKA ÖLLU MEÐ FYRIRVARA SEM ÞEIR SEGJA OG SPYRJA SVO AÐ LEIKSLOKUM.  Hann segir AÐ RÍKIÐ SÉ EKKI AÐ LOKA MÚLALUNDI en svo í næstu setningu bendir hann á það að RÍKIÐ SÉ EKKI EIGNARAÐILI AÐ MÚLALUNDI.  SEM DÆMI SKAL TEKIÐ HVALVEIÐARNAR; Nú segir Kristján Loftsson, í Morgunblaðinu í gær, að umsókn um leifi til hvalveiða hafi verið SEND INN FYRIR TVEIMUR OG HÁLFUM MÁNUÐI OG HVORKI HAFI HEYRST HÓSTI EÐ STUNA FRÁ RÁÐUNEYTINU og nú sé svo komið að útséð sé um hvalveiðar þetta árið.  ÆTLA SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG FRAMSÓKNARFLOKKURINN AÐ LÁTA SVONA VINNUBRÖGÐ YFIR SIG GANGA ÞEGJANDI OG HLJÓÐALAUST??????


mbl.is Ríkið er ekki að loka Múlalundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkar eru leiðitamir og gera það sem þeim er sagt Jóhann. Þessir flokkar gera akkúrat ekki neitt sem þeir hafa ekki gagn af. Vinstri grænir halda áfram með sín innantóm mottó til að ná sínu fram og Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn þegja nema þeir sái hagsmunum sínum betur borgið með öðru móti.

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.4.2024 kl. 14:29

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held að Sjálfstæðiflokkurinn verði fyrir MIKLUM skakkaföllum ef  Kristján Loftsson, verður skilinn eftir á berangri.  Þeir er ekki alveg búnir að bíta úr nálinni þar.....

Jóhann Elíasson, 14.4.2024 kl. 16:08

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þeir eru búnir að klingja Svandísi fyrir stólana, Jóhann, -hún þurfti ekki einu sinna að segja formlega af sér yfir í annað ráðuneyti vegna sinna lögbrota.

Magnús Sigurðsson, 14.4.2024 kl. 17:03

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég verð nú að segja eins og er Magnús, "ÞAÐ STÓÐ TIL AÐ LÝSA YFIR VANTRAUSTI Á VINNUBRÖGÐ SVANDÍSAR SVAVARSDÓTTUR, EKKI RÁÐUNEYTIÐ SEM SLÍKT OG ÞVÍ FINNST MÉR ALVEG ÚT Í HÖTT AF MÖNNUM AÐ HALDA AÐ HÚN SLEPPI VIÐ VANTRAUST BARA MEÐ ÞVÍ AÐ SKIPTA UM RÁÐUNEYTI"??????? 

Jóhann Elíasson, 15.4.2024 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband