ALLT SEM BENDIR TIL AÐ NÚ SÉ "UPPGANGSTÍMINN" Á ENDA.......

Núna síðustu vikurnar og mánuði hafa verið að koma merki um að nú sé "uppgangstímanum" að ljúka og héðan af liggi leiðin í efnahagslífinu niður á við.  En hvaða merki eru þetta?  Ekki verða öll merkin tekin heldur bara örfá og til dæmis; Hótel Bjarkarlundur er til sölu, 30% færri ferðamenn til Vestfjarða en í fyrra, frestað hótelbyggingu á Seyðisfirði, hótelbyggingu á Akureyri slegið á frest og gengi krónunnar er þar afsökun, hótel á Leirárbakka til sölu, enn ein breyting á hóteli á "Hörpureitnum" og fleira.  Það er hætt við að fyrirtæki og almenningur, sem hafa skuldsett sig uppfyrir eyru verði í slæmum málum.  Og enn eitt merkið er að þegar KRÓNAN fellur gagnvart evru, þá er eitthvað stórt í vændum......


mbl.is Hefur veikst um rúm 4% gagnvart evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband